1.7.2008 | 16:42
Táp og fjör ...
Haustlegt er nú hérna við Langasandinn. Það hvín í öllu í himnaríki sem gerir notalega stemmningu. Ef vindáttin væri vestlæg mætti nú sjá glæstar öldur skvettast á steinana en það bíður bara næsta roks.
Heimsótti pólska lækninn minn undir hádegi til að fá áframhaldandi sjúkraþjálfun og hélt árangursríka ræðu yfir henni um nauðsyn þess að hafa Betu sem fastan lið í lífi mínu á þriðjudögum. Beta hefur unnið algjört kraftaverk og gert mig miklu sprækari. Ég var við það að leggjast í kör eftir óhapp og ekki skánaði ástandið eftir blóðuga slysið á ógæfumölinni um árið. Níu saumför á hægra hné eru til merkis um það. Stríðsáverkar eða íþróttameiðsli kallast þetta núna, fer eftir því hver sér örið.
Nú nánast stekk ég upp í og út úr strætisvögnunum eins og léttfætt hind kvölds og morgna og get eiginlega ekki neytt erfðaprinsinn lengur til að gera öll heimilisverkin. Mér hefur enn um sinn verið forðað frá ótímabærum hrumleika, enda bara fjörutíu plús ... fram í ágúst þegar við Madonna höldum upp á 100 árin.
Nýi bílstjórinn var í Skrúðgarðinum sem minnti mig á að kaupa græna kortið. Hann er voða hress og verður vonandi áfram í vetur ef Gummi kemur ekki aftur. Ég lagði mitt af mörkum til að halda honum með því að segja honum að hann gæti ómögulega fundið betri og yndislegri og skemmtilegri og fallegri farþega en okkur Skagamenn! Þegar hann er orðinn fastur á önglinum getur maður farið að hreyta í hann ónotum, heimta að hann setji X-ið á hæsta í stað rólegheitanna á Rás 1, bannað honum hörkulega að taka geitunga upp í bílinn, neytt hann til að halda með ÍA og svo til að vera með rauða hárkollu á föstudaginn en þá hefjast Írskir dagar.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 221
- Sl. sólarhring: 252
- Sl. viku: 913
- Frá upphafi: 1505920
Annað
- Innlit í dag: 179
- Innlit sl. viku: 745
- Gestir í dag: 172
- IP-tölur í dag: 166
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Usss, ekki láta erfðaprinsinn vita að þér sé batnað í bakinu.
Helga Magnúsdóttir, 1.7.2008 kl. 17:04
Þar sem við erum andlegir tvíburar í veðursmekk held ég að þú grátir ekki mikið yfir veðrinu núna.
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.7.2008 kl. 17:09
Ég steinþegi, Helga. M'uahahahahah
Græt ekkert, Jenný mín. Það var eins og að kasta perlum fyrir svín að láta mig hafa svona mikla sól í sumarfríinu.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 1.7.2008 kl. 18:15
ÍA ? hvað er það?
Gunna-Polly, 1.7.2008 kl. 18:19
En vissirðu það Gurrí að í dag voru súlur að sýna listir sínar rétt við Langasandinn? Þær stungu sér lóðrétt í sjóinn úr mikilli hæð, eins og þeirra er siður þegar eitthvað girnilegt æti er þar að hafa. Við á Skessuhorni fengum upphringingu en náðum ekki mynd þrátt fyrir snögg viðbrög. Þetta er kallað "súlukast", hef séð þetta sjálfur á loðnumiðum, stórkostlegt. Það er greinilega mikið líf þarna á Jaðarsbakkaströnd núna og gott útsýni bæði úr "gömlu" og "nýju" blokkinni....og Gulla-Polly við höldum sko með okkar mönnum hér..... hvað sem á gengur!
Haraldur Bjarnason, 1.7.2008 kl. 19:38
Ef hnéið er orðið gott, þá hef ég fregnað að spjaldfælna vinstri verri bakverju vanti í fótboltalið Eyrbíts Rauðkortz.
Steingrímur Helgason, 1.7.2008 kl. 21:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.