12.7.2008 | 09:22
Af sápuóperum og spennubók
Í gćr lullađi Stöđ 2 á allan daginn og án ţess ađ ég vćri fyrir framan tćkiđ tók ég eftir ţví ađ spćnska var mjög áberandi fyrrihluta dags. Ákvađ ađ kanna máliđ á Netinu og sá ađ komnar eru á dagskrá tvćr sápuóperur í stađ einnar ţar sem töluđ er spćnska (eđa portúgalska, ţekki ekki muninn). Eftir boldiđ, sem er góđkunn ammrísk sápa, hófst ţátturinn Ljóta Lety, fyrirmyndin ađ Ljótu Betty, eđa La Fea Más Bella. Síđan eftir hádegisfréttir og áströlsku sápuna Nágranna tók viđ Forbođin fegurđ, ný suđuramerísk smásápa í 114 ţáttum og voru sýndir 3. og 4. ţáttur í gćr alveg til kl. 14.30. Ţar er fjallađ um ţrjár hálfsystur sem alla tíđ hafa liđiđ mjög fyrir fegurđ sína ... Svo kom blessađ boldiđ aftur í endursýningu og Nágrannar í kjölfariđ. Segiđ svo ađ sápuóperur séu ekki vinsćlar, bara í gćr voru sex sýningar.
Mikiđ hlakka ég til ađ setjast í helgan stein ... sem verđur pottţétt í leisígörl fyrir framan Stöđ 2. Get fylgst međ fallega fólkinu og lífi ţess og lćrt framandi tungumál í leiđinni. Stundum horfi ég á Nágranna og skil áströlsku núorđiđ mjög vel.
Sjónvarpsdagskráin var síđan hundleiđinleg í gćrkvöldi, skárst á RÚV, og ég byrjađi ađ lesa nýja bók eftir Lizu Marklund, Lífstíđ. Annika Bengtzon blađakona er ađalpersónan í henni og kannar morđ á lögreglumanni. Ţessi bók byrjar ţar sem Arfur Nóbels endađi en ţar slapp hún naumlega út úr brennandi húsi međ börn sín tvö ... Bćkur Lizu Marlund eru allar frábćrar og ţessi lofar mjög góđu. Ćtla ađ klára hana á eftir og hlakka mikiđ til.
Í morgun hefur lífiđ viđ Langasandinn veriđ eins og í myndinni The Birds, mávager og önnur krútt sveima í stórum flokkum fyrir framan og hafa kettirnir veriđ á gluggaveiđum í allan morgun. Sitja ógurlega spenntir og stara. Erfđaprinsinn kom til mín áđan og sagđi sannfćrandi: Ţađ er allt annađ ađ sjá ţig! Ég leit í spegil og sá ađ andlitiđ var eldrautt og enn bólgiđ og ferkantađ (hamstursfés). Ég kýs samt miklu frekar svona krúttlega lygi en ískaldan sannleikann.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bćkur, Sjónvarp, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 09:24 | Facebook
Um bloggiđ
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 191
- Sl. sólarhring: 357
- Sl. viku: 883
- Frá upphafi: 1505890
Annađ
- Innlit í dag: 152
- Innlit sl. viku: 718
- Gestir í dag: 146
- IP-tölur í dag: 141
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
var ađ ljúka viđ ţessa bók, LÍFSTÍĐ og ég er viss um ađ ţú hefur ekki lagt hana frá ţér ég hef reyndar ekki lesiđ neina ađra bók eftir ţennan höfund, en ćtla mér sannarlega ađ ná í fleiri en ţessa einu.
Góđan bata stelpa og krúttleg lýgi en auđvitađ ţađ allra allra nauđsynlegasta stundum, ţar er ég ţér hjartanlega sammála.
Guđrún Jóhannesdóttir, 12.7.2008 kl. 11:25
Endilega náđu ţér í ţessar bćkur Lizu, ţćr eru allar frábćrar!!! Uppheimar, útgáfufyrirtćkiđ, er hérna á Skaganum og stutt ađ skokka út á Vesturgötu og ná ţér í ... eđa í bókasafniđ.
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 12.7.2008 kl. 11:47
Liza er frábćr höfundur, hef skemmt mér vel viđ lestur bóka hennar. Letikveđja á Skagann
Ásdís Sigurđardóttir, 12.7.2008 kl. 13:48
Ohhhh, letikveđja á móti, elskan, sit í leisígörl og er rétt ađ ljúka viđ Lizu ...
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 12.7.2008 kl. 14:54
Ţar sem ţiđ eruđ ađ lesa Lisu Marklund, verđ ég ađ mćla međ 2 alveg sérstaklega góđum, sem hún hefur skrifađ í samráđi viđ konuna sem bćkurnar fjalla um, sem sagt sannsögulegar. ţćr heita á sćnsku, Gömda og Asyl. Ekki hćgt ađ leggja frá sér, en muniđ ađ byrgja ykkur upp af pappírsţurrkum. ţćr fjalla um konu sem ţurfti ađ fara í felur útaf fyrrverandi manninum sínum.
Ásta Kristín Norrman, 12.7.2008 kl. 16:49
Ó, Ásta, ég hef sko lesiđ ţćr!!! Man ađ önnur, sú seinni, heitir Friđland í íslenskri ţýđingu, hin fyrri líklega Hulduslóđ. Ţćr eru frábćrar!
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 12.7.2008 kl. 16:58
Vonandi ertu skárri af ofnćminu. - Hef ekki lesiđ ţennan höfund ćtla á morgunn ađ athuga hvort ég nć í bćkur eftir hana. - Batakveđjur til ţín á Skagann.
Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir, 12.7.2008 kl. 20:51
Ég var ađ lesa Lífstíđ líka og er stórhrifin. Tek fram ađ ég er svona almennt ekki hrifin af krimmum en ţessi var frábćr.
Jenný Anna Baldursdóttir, 12.7.2008 kl. 20:52
Góđan bata ;)
Kveđja Guđrún Ing
Aprílrós, 12.7.2008 kl. 21:19
hvenćr ferđu í sumarbúđirnar? Ađ hitta ormana mína! Rosalega gaman ađ geta séđ myndir á hverju kvöldi og lesa blogg dagsins. Ţetta er bara frábćrt starf sem fram fer ţarna, ég sé framá ađ fá heim 2 ansi sjálfsörugga krakka!;) knús auđur
auđur (IP-tala skráđ) 12.7.2008 kl. 23:41
Forbođin fegurđ klárađist fyrir nokkrum mánuđum. Ţessi suđur-Ameríska sápa sem var á dagskránni í gćr heitir Á vćngjum ástarinnar. Og voru sýndir tveir síđustu ţćttirnir í ţeirri sápu. Í nćstu viku á fimmtudaginn kemur verđa sennilega fyrstu tveir ţćttirnir af Ljótu Letí sýndir, og nćstu tveir á föstudaginn. Ein sápuóđ
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 13.7.2008 kl. 02:43
Takk fyrir ţetta, Jóna Kolbrún. Ţeir á Stöđ 2 verđa greinilega ađ fara ađ uppfćra dagskrársíđuna sína. Ég trúđi öllu sem ţar var ađ finna.
Auđur, ég vćri ţar núna ef ég vćri ekki lasin ... argggg! Og takk, Guđrún, Jenný og Lilja Guđrún (L.G. ţetta er ekki ofnćmi, heldur 2 stigs bruni)
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 13.7.2008 kl. 11:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.