31.7.2008 | 13:46
Njósnir í morgunsárið
Þá er lokið árlegri njósnaferð á skattstofuna fyrir skattablað Mannlífs. Njósnað var um aðila á borð við sýslumenn, lækna, presta og útgerðarmenn/-konur.
Mikið var gaman að sitja á skattstofunni í morgun, starfsfólkið þar er gjörsamlega frábært! Ég hef reyndar líka góða reynslu af fólkinu hjá skattstofunni í Reykjavík, held að það skipti máli hvort maður kemur á opinberar stofnanir kurteis í fasi ... eða í brjáluðu skapi og með attitjúd því maður búist við slæmri afgreiðslu.
Ungir Sjálfstæðismenn, sem hata þessar njósnir, ættu að vera ánægðir með hvað þetta er gert erfitt fyrir okkur njósnarana, þetta er engin bók sem hægt er að fletta venjulega, heldur götuð blöð í möppu og nöfnin á vinstri síðu snúa öfugt við nöfnin á þeirra hægri, það þarf að snúa möppunni fram og til baka með tilheyrandi bakverkjum og vöðvabólgu. Mjög leiðinlegt er t.d. að skoða myndaalbúm sem þannig er raðað í.
Keppinautur minn frá hinu skattablaðinu sat á móti mér við lítið sófaborð og skráði laumulega úr hinni skattaskránni sem lá frammi. Við reyndum að láta hatrið ekki fara úr böndunum, enda erfitt að bresta í slagsmál og vera með kjaft þar sem við erum gamlir skólafélagar. Þótt við séum fædd sama ár er hann orðinn fimmtugur og hálfu ári betur ... og maður á að vera góður við gamalt fólk.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 177
- Sl. sólarhring: 345
- Sl. viku: 869
- Frá upphafi: 1505876
Annað
- Innlit í dag: 143
- Innlit sl. viku: 709
- Gestir í dag: 137
- IP-tölur í dag: 132
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Mannlíf????
Ólöf Anna , 31.7.2008 kl. 14:10
Já, Mannlíf! Þar sem ég bý næstum þvi við hliðina á skattstofunni hér á Skaganum var nærtækt að fá mig lánaða í þetta verkefni, og líka í fyrra. Mannlíf gefur nefnilega út svona skattablað, eins og Frjáls verslun.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 31.7.2008 kl. 14:15
Vonandi sleppa sumir láglaunamenn við að birtast aftur í blaðinu.
Jenný Anna Baldursdóttir, 31.7.2008 kl. 14:31
Hehhehe, hver veit, ég var a.m.k. ekki beðin um að finna neinn bloggara á Vesturlandi.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 31.7.2008 kl. 14:35
Mér finnst í lagi að hafa mig með einu sinni, þó svo ég mundi vera neðarlega á lista. Knús
Ásdís Sigurðardóttir, 31.7.2008 kl. 14:40
Hahahahhahaha
Þú ert svo fyndin. "og maður á að vera góður við gamalt fólk" Klukkan hvað byrjar afmælið?
kv. kikka
kikka (IP-tala skráð) 31.7.2008 kl. 14:45
Voru margir leikskólakennarar á listanum?????
Ussusussu...meira bullið þessir seðlar......en gott að þú ert góð við gamalt fólk...þá verður það líka voða gott við þig....
Bergljót Hreinsdóttir, 31.7.2008 kl. 18:54
Húsið opnar kl. 16, Kikka, reyndu nú að koma, elskan.
Engir leikskólakennarar, Bergljót ... og engin Ásdís ...
Er að hugsa um að fara að vinna í apótekinu hér á Akranesi og verða apótekari með tímanum og enda sem skattadrotting! Djöfull ætla ég að okra á fólki ... og selja ömmu!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 31.7.2008 kl. 19:44
Komdu sæl Guðríður...mig langaði að biðja þig um stórgreiða en það er að hjálpa mér að auglýsa eftir kisunni minni en hún týndist á laugardaginn síðasta..hún er innikisa en slapp og erum við fjölskyldan miður okkar af áhyggjum, ég hef skrifað auglýsingu um hana á bloggið mitt og það væri mér mjög mikils virði ef þú værir til í linka á bloggið mitt í færslu hjá þér svo sem flestir sjái hana....því fleiri sem sjá auglýsinguna auka líkurnar á að finna dúlluna sem fyrst...
Með fyrirrfam þökk Benna...
Benna, 1.8.2008 kl. 00:45
Hafðu ljúfa helgi Elskuleg
Brynja skordal, 1.8.2008 kl. 08:28
Þú gleymir mér vonandi ekki
öll umræða er góð umræða
Júlíus Valsson, 1.8.2008 kl. 12:30
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 1.8.2008 kl. 13:14
HAHAHA
Góð við gamla fólkið.
Eftir 5 ár ferðu að vera góð við mig semsagt.
Alltaf gaman að lesa pistlana frá þér.
Einar Örn Einarsson, 1.8.2008 kl. 14:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.