11.8.2008 | 17:04
Oggulítill vegvísir í formi mynda
Nýklippt og ótrúlega sæt, enn rúmlega fertug fór ég í bakaríið og pantaði áletrunina á afmælistertuna. Það verður heilmikið lesefni á henni og að þessu sinni geri ég ekkert grín að sjálfri mér, hvorki aldri mínum, sénsleysi né öðru.
Kíkti aðeins á Þröst bloggvin líka sem ætlar að redda afmælisjakkanum fyrir mig, þessi elska, en ekki koma í afmælið, allt of mikið að gera. Það verða nokkur afföll hjá ættingjum mínum en ég verð bara að treysta á að vinirnir klikki ekki ... þrátt fyrir skammarlegt boðskortaleysi sem ég kenni villtum önnum um.
Sendi SMS til nokkurra í gærkvöldi, vona bara að fólk sé enn með sömu gemsanúmer og fyrir sjö árum ... Held að ég hafi aldrei verið svona á allra síðustu stundu áður. Orðin of róleg í tíðinni kannski, enda er þetta 21 árið í röð sem ég held upp á stórafmælið mitt.
Með færslunni eru nokkrar myndir sem sýna aðkomuna fyrir þá sem aldrei hafa í himnaríki komið. Heill hellingur er af bílastæðum sunnanmegin, eða Langasandsmegin, en inngangurinn er Höfðabrautarmegin, ekið inn frá Garðabraut og þar eru eflaust fjögur til fimm laus stæði, fyrstir koma, fyrstir fá. Vona að ykkur gangi vel að finna þetta, ekki gengur að lenda í helvíti. Maðurinn á bílastæðamyndinni hérna neðst heitir Siggi og er samstarfsmaður minn. Hann dáðist einmitt svo að einkabílastæðinu mínu hérna fyrir neðan, sá varla öldurnar sem voru stórfenglegar þennan dag og náðust ekki almennilega á mynd.
Jamm, best að halda áfram við undirbúninginn. Njótið eftirmiðdagsins og eigið yndislegt kvöld.
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 51
- Sl. sólarhring: 68
- Sl. viku: 689
- Frá upphafi: 1505980
Annað
- Innlit í dag: 40
- Innlit sl. viku: 554
- Gestir í dag: 39
- IP-tölur í dag: 39
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Æ, kemst ekki því miður, en ég veit það verður fjör hjá þér. Var síst að skilja hvar þú værir í dag, ekkert blogg fyrr en núna, betra seint en ekki.
Ásdís Sigurðardóttir, 11.8.2008 kl. 17:47
Var nirðri á sandi og varð litið til þín í himnaríki, þú leist sko ekki út fyrir að vera degi eldri en 41. Vona að afmælisdagurinn verði dásamlegur og þú fáir MARGA STÓRA pakka.
Kveðja
Harpa myndaeigandi
Harpa (IP-tala skráð) 11.8.2008 kl. 17:56
og hvenær er mæting í þessa veislu aldarinnar
tanta (IP-tala skráð) 11.8.2008 kl. 19:50
Til hamingju með daginn.
Guðrun Ing
Aprílrós, 11.8.2008 kl. 19:50
Takk
Tanta: Opið hús frá kl. 16 .... eins og venjulega.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 11.8.2008 kl. 19:55
Sjénsleysi?
Það liggur nú við að ég taki strikið suður nuna og afsanni það, en vil ekki spilla fyrir fegurð og ánægju dagsins komandi, né..eitthvað!
Magnús Geir Guðmundsson, 11.8.2008 kl. 20:05
Ja hérna hvað tíminn líður. Man mjög vel eftir afmælinu þínu '87.Ógleymanlegt - Var komin snemma að þinni beiðni- sendibíll kom með STÓRANN pakka já trékassa- mannstu- héldum kannski að í honum leyndist sprengja- enn dularfyllra er í ljós kom segulbandsspóla(svo langt síðan) já og kúbein-mikið af hálmi og svoooo... mynd af Eyjum. Man einnig að á kökunni það árið stóð- 29 og enn ólofuð "ÓTRÚLEGT" Gurrí mín innilegar hamingjuóskir við verðum jafn gamlar í 39 daga. kveðja Sigrún Gísla
Sigrún Gísladóttir (IP-tala skráð) 11.8.2008 kl. 20:55
Bíddu 50 ára afmæli????
Hver verður 50 ?? Mamma þín?????
Gangi þér vel að undirbúa
Einar Örn Einarsson, 11.8.2008 kl. 21:29
Ég mæti, þrátt fyrir hátt bensínverð. Þó þa væri ekki nema til að geta sagt "Ég var í einu af allra síðustu afmælum hennar"
Breiðholtshatarinn (IP-tala skráð) 11.8.2008 kl. 22:36
Við hjónaleysin hérna hinu megin við flóann ætlum að bregða undir okkur betri hjólunum og skreppa í Himnaríki.
Fjóla Æ., 11.8.2008 kl. 22:41
það verður gaman að kíkja inn á morgun, sannarlega hlakka ég til
Guðrún Jóhannesdóttir, 11.8.2008 kl. 23:53
Góða skemmtun í afmælinu þínu og njóttu dagsins í botn!
Bergljót Hreinsdóttir, 11.8.2008 kl. 23:58
Hlakka bara æðislega til, mæti með mömmu og Hönnu (við komum reyndar hver úr sinni áttinni, ég er uppi í Borgarfirði eins og oft áður).
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 12.8.2008 kl. 00:10
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 12.8.2008 kl. 00:53
Til hamingju með daginn :D Ekki að vita nema ég kíki...
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 12.8.2008 kl. 00:57
Innilega til hamingju með daginn (það er kominn 12. ágúst er það ekki?). Því miður get ég ekki þegið gott boð í veisluhöld, gengur bara betur næst
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 12.8.2008 kl. 01:05
Heil og sæl; Skipaskaga Himnaríkis frú !
Mínar innilegustu hamingjuóskir, með daginn. Velkomin; í hóp þeirra, hver frekar yngjast, með hverju árinu, úr þessu, Guðríður mín.
Með kærum kveðjum, úr Árnesþingi /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 12.8.2008 kl. 01:15
Til hamingju með 50 árin. Vonandi koma margir í veisluna, með stóra pakka.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 12.8.2008 kl. 02:06
Til lukku "kéddling" þú yngist bara með árunum - endar örugglega með bleyju og göngugrind........
http://www.grapheine.com/bombaytv/index.php?module=see&lang=uk&code=23782dd2f42511da3c607e4a98801d5e
Jónsi (IP-tala skráð) 12.8.2008 kl. 02:46
Hólmdís Hjartardóttir, 12.8.2008 kl. 03:05
Til hamingju með daginn - vona að gestirnir verði skemmtilegri en nokkru sinni áður.
Jóhanna Hafliðadóttir, 12.8.2008 kl. 06:22
Til hamingju með afmælið!
Kristín í París (IP-tala skráð) 12.8.2008 kl. 06:45
Til hamingju með daginn Gurrí mín.
Sigríður Þórarinsdóttir, 12.8.2008 kl. 07:26
Til hamingju með daginn.... fimmtugar konur eru bara flottastar
Jónína Rós Guðmundsdóttir, 12.8.2008 kl. 08:23
Til hamingju með daginn næstum jafngömul og kallinn minn hann verður líka 25 ára en á föstudaginn
Gunna-Polly, 12.8.2008 kl. 08:36
Til hamingju með afmælið Gurrý
Fimmtug og flott á Skaganum spái ég að fyrirsögnin í Séð og Heyrt verði, eða nei annars Loftur er hættur og þar með allir gömlu vinnufélagarnir og ég kann ekki lengur tæknina hjá þeim.
En ég myndi skrifa fimmtug og flott á Skaganum ekki spurning.
Góða skemmtun í dag
Guðný Jóhannesdóttir, 12.8.2008 kl. 08:52
Til hamingju með daginn í dag og reyndar alla daga.
Fjóla Æ., 12.8.2008 kl. 09:43
Elsku besta Gurrí. Innilegar hamingjuóskir með daginn. Kærar kveðjur úr norðrinu til þín - já, ég hef talað við alla hér og við Norðlendingar sendum allir kærustu kveðjur!!
Extra knús frá mér og svo söngur í lokin:
Hún á afmæli í dag,
hún á afmæli í dag,
hún á afmæli hún Gurrí,
hún á afmæli í dag!!!!!!!!
Woo hoo!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 12.8.2008 kl. 10:17
Elsku dúllan mín, hamingjuóskir með þrítugsafmælið, ertu örugglega ekki bara 29. Við hjónin hér hinu megin við Flóann leggjum vonandi í hann upp úr fjögur, búin að kaupa kort í göngin og alles.... Hlakka til að sjá þig, Sigga
Sigríður Jósefsdóttir, 12.8.2008 kl. 11:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.