22.8.2008 | 13:14
Einmana í vinnunni ... hinir stytta líf sitt og glápa á leikinn
Sit hér næstum alein og einmana við skrifborðið mitt. Af og til heyrast klikkuð öskur úr næsta sal þar sem útsendingu frá handboltaleiknum er varpað á hvítan vegg. Ég heyri oftar öskrin JÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁ en hitt og þá hlýtur allt að vera í lagi. Ég er búin að fatta að ég forðast álag og held að það sé ein af ástæðunum fyrir því að ég hef náð svona háum aldri. Nenni ekki panik-kasti núna, ekki á föstudegi, mesta annadeginum okkar á Vikunni.
Strætóferðin í morgun var hreint yndisleg og ekki var verra að hitta skólastrákinn minn við lendingu í Mosó og fá far með honum upp í Hálsaskóg. Hann er í Tækniháskólanum og bjargaði stundum lífi mínu og limum í gamla daga (2006) þegar við vorum samferða úr strætó í Höfðabakka 9, þegar vinnan mín var þar. Hann bar mig yfir heilu krókódílasíkin á leiðinni, tékkaði jarðsprengjur, ruddi bjarnargildrum úr veginum og svo ótal margt fleira í þessum ævintýraferðum.
Vona að dagurinn ykkar verði æðislegur og að við vinnum leikinn!
Um bloggið
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 2
- Sl. sólarhring: 47
- Sl. viku: 669
- Frá upphafi: 1524363
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 567
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Þröstur Unnar
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Helga Magnúsdóttir
-
Fjóla Æ.
-
Sumarbúðirnar Ævintýraland
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Svava S. Steinars
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jens Guð
-
www.zordis.com
-
Elín Arnar
-
Andrés.si
-
Vefritid
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Saumakonan
-
Laufey B Waage
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
krossgata
-
Kristján B. Jónasson
-
percy B. Stefánsson
-
Ólafur fannberg
-
gua
-
Anna Gísladóttir
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Jón Svavarsson
-
Brynjar Svansson
-
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
-
Gunna-Polly
-
Hólmgeir Karlsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Svala Jónsdóttir
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Eva Þorsteinsdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
halkatla
-
Guðný M
-
Einar Vignir Einarsson
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Vilborg Valgarðsdóttir
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Inga Dagný Eydal
-
Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Ingibjörg R Þengilsdóttir
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Halla Rut
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Eyþór Árnason
-
Guðrún Vala Elísdóttir
-
The baristas
-
Helgi Már Barðason
-
Eydís Rós Eyglóardóttir
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Ásta Kristín Norrman
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Kolgrima
-
Huld S. Ringsted
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
HAKMO
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Bradshaw
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Ásta Björk Solis
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Rebbý
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Bogi Jónsson
-
Alheimurinn
-
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
-
Svala Erlendsdóttir
-
Kokkurinn Ógurlegi
-
Binnan
-
Daníel Halldór
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Erna Friðriksdóttir
-
Kristín Erla Kristjánsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Fiðrildi
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
lady
-
Toby
-
Vera Knútsdóttir
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valdís Rán Samúelsdóttir
-
Kej
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Alexander Már Benediktsson
-
Alfreð Símonarson
-
Birna Dís
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Janus
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Eyrún Inga Þórólfsdóttir
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
gudni.is
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Sigurður Axel Hannesson
-
Inga Helgadóttir
-
Kjartan Pálmarsson
-
Hlynur Hallsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sif Traustadóttir
-
Maddý
-
Turetta Stefanía Tuborg
-
Gúrkan
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
Ólöf María Brynjarsdóttir
-
Tiger
-
Hdora
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Brynja skordal
-
Edda Agnarsdóttir
-
Helga skjol
-
Mummi Guð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Guðbjörg Ottósdóttir
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Linda
-
Gylfi Guðmundsson
-
Handtöskuserían
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Júdas
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
Álfheiður Sverrisdóttir
-
Kjartan Magnússon
-
Bylgja Hafþórsdóttir
-
Vertu með á nótunum
-
Marilyn
-
Anna Mae Cathcart-Jones
-
Söngfuglinn
-
Dísa Gunnlaugsdóttir
-
Ónefnd
-
Ásta
-
leyla
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Einar Indriðason
-
Gísli Tryggvason
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Ragnheiður Ástvaldsdóttir
-
Eygló Sara
-
I. Hulda T. Markhus
-
Himmalingur
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Aprílrós
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Svetlana
-
Sigríður Guðnadóttir
-
Andrea
-
Jón Þór Bjarnason
-
Inga Sig
-
Sigríður Inga Sigurðardóttir
-
Einar Örn Einarsson
-
Heiður Helgadóttir
-
Guðrún Ágústa Einarsdóttir
-
Stella Jórunn A Levy
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Ingi Thor Jónsson
-
Sigríður Þórarinsdóttir
-
Vinir Tíbets
-
Pálmi Guðmundsson
-
cakedecoideas
-
Bwahahaha...
-
Bullukolla
-
Jónas Sen
-
Hildigunnur Rúnarsdóttir
-
Renata
-
Mamma
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Letilufsa
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Adolf Friðriksson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brúðurin
-
Guðrún Eggertsdóttir
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Methúsalem Þórisson
-
Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Þetta er rosalegur leikur, en ég gæti ekki undir nokkrum kringumstæðum haldið mér í einu sæti og horft. Nógu stressandi að hlusta á útvarpið.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 22.8.2008 kl. 13:28
svipað hérna... öskur og læti
Hulda (IP-tala skráð) 22.8.2008 kl. 13:43
Við unnum, úje.
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.8.2008 kl. 14:37
Ég gat horft á síðustu mínúturnar ... með herkjum. Þvílík gleði og hamingja!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 22.8.2008 kl. 15:05
MAGNAÐUR leikur...maður er bara í vímu..og verð það í dag..kannski fram að sunnudag sem endar jafnvel með alsælu þegar við hreppum GULLIÐ..hehehe...
kv Gunna.
Guðrún Ágústa Einarsdóttir, 22.8.2008 kl. 15:17
ALSÆLA
ÁFRAM ÍSLAND
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir, 22.8.2008 kl. 15:34
Lífið er yndislegt skellti læri í ofnin í tilefni sigurs slurp hlakka til að borða
Brynja skordal, 22.8.2008 kl. 15:58
góður í markinum strákurinn, á ættir að rekja norður
Guðrún Jóhannesdóttir, 22.8.2008 kl. 18:03
Ég kíkti á kaffitár í bankastræti og naut sopans .... heyrði síðustu mínúturnar sem truflaði algjörlega einbeitinguna á kaffibollaspjallinu!!!
Svo er að taka næsta leik og þá erum við í höfn!
www.zordis.com, 22.8.2008 kl. 18:06
Rofl, agalegt fyrir þig að vera kominn á þennan aldur! Meira að segja fólkið á Grund gat horft á leikinn.
Ibba Sig. (IP-tala skráð) 22.8.2008 kl. 20:14
Hvernig væri að tala um stund um strandblak kvenna?
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson), 22.8.2008 kl. 20:23
Hehhehe, hef aldrei lagt almennilega í handboltann, of spennandi og taugatrekkjandi. Fótboltinn er aftur á móti "rétt" spennandi, það líða mínútur en ekki sekúndur á milli marktækifæra ... tengist ekki aldri, ófétin ykkar!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 22.8.2008 kl. 20:23
20:23 Er þetta tilviljun?
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson), 22.8.2008 kl. 20:38
ÉG stressast svo upp að þessar mínútur í leiknum verða að mörgum klukkutímum hjá mér. Á meðan leikurinn var í morgun, kláraði ég lit í rót og þvott, fór til sýsla með tannlæknareikn, í apótekið að ná í lyf, keypti tilbúinn mat í Nóatúni, keyrði heim og fékk mér kaffi og horfði á heillangar 20 mín í seinni hálfleik, ekki sitjandi heldur hoppandi og æðandi um eins og ljón í búri, held ég taki svefntöflu kl. 6 aðra nótt og láti svo kallinn vekja mig ÞEGAR við erum búin að vinna. sjúkket er ekki að meika þetta.
Ásdís Sigurðardóttir, 22.8.2008 kl. 23:29
Þetta er frábær tilviljun, Benedikt!!!
Ásdís, ég ætla sko að vakna á sunnudagsmorguninn, ég sleppi þessum leik ekki. Svo hlýt ég að geta reddað mér nokkrum valíum til að fríka ekki út!!!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 22.8.2008 kl. 23:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.