Dv.is segir að Glitnir verði ríkisbanki ... vefurinn sprakk vegna álags

Heyrði á göngunum í vinnunni áðan að www.dv.is segði að Glitnir væri "farinn á hausinn" og yrði gerður að ríkisbanka ... og ætlaði spennt að kíkja á fréttina. Þá var kerfið sprungið vegna álags, takk fyrir. Úhú ... en kominn í gagnið aftur, þar mátti lesa: Samkvæmt heimildum DV mun íslenska ríkið eignast ráðandi meirihluta í Glitni og koma þannig bankanum til bjargar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Innlitskvitt og kveðjur

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 29.9.2008 kl. 09:34

2 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Var einmitt að fá símtal um þetta efni..."Það eru stórtíðindi að gerast í íslenska fjármálaheiminum...mál eru mun alvarlegri en menn vildu vera láta" sagði dularfull karlmannsrödd í símann. Ég sagði.."hættu að trufla mig..ég er að fara að lesa bloggið hennar Gurríar..og ert þú þá ekki líka á sömu nótunum? Er hvergi hægt að vera í friði fyrir fjármálum þessa dagana???

Held það springi eitthvað fleira en vefurinn á næstunni..ha? 

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 29.9.2008 kl. 09:36

3 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Úhú, æsispennandi, er náttúruhamfarasjúklingur og hvað er þetta annað?

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 29.9.2008 kl. 09:44

4 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

„Hefnd aldarinnar: Davíð búinn að kaupa Jón Ásgeir,“ sagði samstarfskona mín hlessa.

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 29.9.2008 kl. 10:16

5 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

ALLT er í lífinu hverfult og hefndin getur þrifist lengi lengi lengi...segi ég nú bara.

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 29.9.2008 kl. 10:24

6 Smámynd: Guðrún Jóhannesdóttir

75% held ég að ég hafi séð einhversstaðar verður eignarhluturinn

Guðrún Jóhannesdóttir, 29.9.2008 kl. 12:01

7 identicon

Aumingja eigendur/hluthafar Glitnis/Stoða.. segi ég nú bara.

Spurning hvort hefði verið hægt að leysa vandann öðruvísi.... 

Einar (IP-tala skráð) 29.9.2008 kl. 12:44

8 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ath.semd no. 4 ÞÚ MEINAR?? kannski?

Ásdís Sigurðardóttir, 29.9.2008 kl. 12:44

9 identicon

Hefnd????

Sigldi undabarnið Jón Ásgeir og félagar ekki bankanum í þrot? Hvar er hefndin?

Reynir (IP-tala skráð) 29.9.2008 kl. 12:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sögur úr himnaríki

Höfundur

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

... ekki bara kattakerling

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 183
  • Sl. sólarhring: 349
  • Sl. viku: 875
  • Frá upphafi: 1505882

Annað

  • Innlit í dag: 145
  • Innlit sl. viku: 711
  • Gestir í dag: 139
  • IP-tölur í dag: 134

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Í fiski 15 ára
  • Sultarólin hert
  • Útsýni úr Kokku kaffihúsi

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband