21.10.2008 | 20:59
Slúður, diss og spælingar
Ég á mér uppljóstrara í einu af fínu hverfunum í Reykjavík. Hann sagði frétta- og slúðursíðu himnaríkis að nú um nokkurt skeið hefði verið vakt við villu eins útrásarmannsins. Eins og það væri líklegt að Íslendingar nenntu að aka jafnvel langar leiðir til að ráðast á hús þegar bensínið er svona dýrt og mun þægilegra að skammast bara á blogginu. Fyrst var þessi ómerkti öryggisbíll staðsettur beint fyrir framan húsið en nokkrum dögum síðan var hann færður aðeins fjær til að þetta væri ekki jafnáberandi, svo er líka skipt um bíla en þessi oft og tíðum næturgöltur og uppljóstrari lætur ekki leika á sig. Hann veit samt ekki hvort verðirnir séu búnir vopnum ... Fyrir nokkrum mánuðum var þessi nágranni útrásarmannsins (uppljóstrari minn) úti í garði hjá sér þegar hann sá póstbíl koma að villunni, bílstjóra hlaupa út, skella einhverju inn um lúguna og rjúka á brott, svona eins og þessir rösku sendlar hjá Póstinum athafna sig vanalega. Þjófavarnarkerfi fór í gang svo glumdi í hverfinu og innan við mínútu síðar komu tveir öryggisbíla koma á ofsahraða eftir götunni. Eins gott að blómin á þessu heimili hafi ekki hreyft sig hratt í gegnum tíðina ... Þarna í hverfinu er talað um að eigandi villunnar sofi í svokölluðu Panic Room. Rosalega hlýtur að taka á að vera ríkur, það er ekki bara dans á rósum greinilega. Mér finnst persónulega alveg nóg að hafa tvo brjálaða ketti sem þjófavörn, plús góðan lás og skólastrák mikið heima ... en ég er líka svo lítillát og hér er vissulega fátt sem freistar þjófa nema kannski hjarta mitt ...
Ísland í dag á Stöð 2 reyndi að kenna okkur lýðnum hvernig beina ætti reiðinni í réttan farveg ... prestur og geðlæknir&áfallasálfræðingur spurðir spjörunum úr. Pálmi Matthíasson mælti með æðruleysisbæninni en Ólafur Már Ævarsson sagði m.a. mikilvægt að vanda samskiptin. Á undan þættinum mátti sjá langa og voða sæta auglýsingu frá lífeyrissjóðnum mínum, Saman byggjum við nýja framtíð. Ég skil ekki tilganginn með henni og hef ekki samþykkt að dýrmætum eftirlaunasjóði mínum sé eytt í rándýrar sjónvarpsauglýsingar.
Það kom hraðskreiður póstbíll upp að himnaríki í kvöld, hress og rösk stelpa færði mér síðbúna afmælisgjöf frá elskunni henni Dobbu og ekkert þjófavarnarkerfi fór í gang. Flott snyrtitaska,eða frekar kúl samkvæmistaska og svartur, hlýr kragi með silfurnælu framan á. Ég á eftir að líta mjög glæsilega og ríkmannlega út í kreppunni og einhverjir eiga án efa eftir að reyna að hrinda mér út úr matarbiðröðunum eða rispa mig þótt ég verði með fullgilda skömmtunarseðla.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Pepsi-deildin, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 32
- Sl. sólarhring: 227
- Sl. viku: 724
- Frá upphafi: 1505731
Annað
- Innlit í dag: 19
- Innlit sl. viku: 585
- Gestir í dag: 19
- IP-tölur í dag: 18
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
998792
Ragnheiður , 21.10.2008 kl. 21:05
Þú kætir mig og heldur mér gangandi frú Guðríður. Við verðum að fara að hittast.
Ég lofa að henda þér ekki úr matarröðinni.
En öllum prestum og sálfræðingum verður samstundis hrint úr´enni.
Jenný Anna Baldursdóttir, 21.10.2008 kl. 22:10
999017
Jenný Anna Baldursdóttir, 21.10.2008 kl. 22:10
999017 skal ná þessu sko ó well vaki bara í nótt
Brynja skordal, 21.10.2008 kl. 22:11
Verðlaunin fyrir að vera sem næst milljóninni verða ekki af verri endanum.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 21.10.2008 kl. 22:14
Ég er númer eitthvað, en nenni ómögulega að gá!
Myndi heldur aldrei þiggja nein verðlaun önnur en "Kvöldstund með Guðríði"!
Og...
Gurrí ofuryndisleg,
eðalmeyjan bjarta.
SToltur myndi strákur ég,
stela þínu hjarta!
Magnús Geir Guðmundsson, 21.10.2008 kl. 22:58
Hehehehhe
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 21.10.2008 kl. 23:04
Guðmundur G. Hreiðarsson (IP-tala skráð) 21.10.2008 kl. 23:26
999336 talan hækkar fljótt kl 0027 er alveg að ná þessu sko.......
Brynja skordal, 22.10.2008 kl. 00:27
999354
Sigríður Þórarinsdóttir, 22.10.2008 kl. 01:05
999363
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 22.10.2008 kl. 01:20
kl 1:35 og talan stendur í 999372 "Geysp"
Brynja skordal, 22.10.2008 kl. 01:36
Ég vil frekar vera fátæk af peningum en rík af börnum, vinum og ættingjum. Og vera hamingjusöm í mínum bjálkakofa við kertaljós og rómantík. Peningar skapa bara vandræði og leiðindi.
Kl. 1.46 var teljarinn í 999379
kv Gunna.
Guðrún Ágústa Einarsdóttir, 22.10.2008 kl. 01:56
kl 07:21 og ég er nr 999503 svo einhver hreifing hefur verið í ljósi nætur jájá held áfram að reyna sko losnar ekkert við mig Gurrí mín
Brynja skordal, 22.10.2008 kl. 07:23
kl 08:33 tosast í áttina spennan eykst nr 999597
Brynja skordal, 22.10.2008 kl. 08:33
10 milljónir???
Vá..en er samt ekki hissa. Þú skirfar svo skemmtilega pistla og færð mann alltaf til að skella uppúr. Sjáumst svo á Austurvelli á laugardaginn klukkan 15.00..þú prúðbúin með silfurnælu og ég í úlpu með lopahúfuna
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 22.10.2008 kl. 08:34
hehe..ok milljón þá...en ég sá ekkert athugavert við að það væru 10. millur að kíkja við hjá þér.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 22.10.2008 kl. 08:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.