22.2.2007 | 14:52
Mussubrussur og frekjudollur ...
Enn einu sinni hafa þessar siðsömu mussubrussur og frekjudollur af báðum kynjum haft sigur yfir sjálfsögðu frelsi og gert að engu möguleika mína til að berja ókeypis augum bera karlmannsbossa upp um allar súlur og veggi, mýrar og móa.
Djók!!!
Held að hér hefði orðið mikill fjölmiðlasirkus ef þetta fólk hefði komið, hreinlega allt vitlaust ... klám er jú bannað á Íslandi en ýmsir vilja meina að ferðin hafi ekki átt að vera í slíkum tilgangi. Við munum líklega aldrei komast að því hvort þetta fólk hafi ætlað sér að gera eitthvað ólöglegt eða bara skreppa í Bláa lónið og spjalla um væntanlegar "bíómyndir" yfir koníaki.
Ég var einu sinni í ansi áhugaverðum kúrsi í Háskólanum hjá Guðbjörgu Hildi Kolbeins um áhrif ofbeldis og kláms. Við þurftum að horfa á myndir; ofbeldismyndir og já, klámmyndir.
Þarna lauk einmitt æsku minni og sakleysi í eitt skipti fyrir öll. Ég var reyndar svo óheppin°að fá afskaplega sæta mynd þegar ég fór út í vídeóleigu og spurði hikandi og rauð í framan um klámmynd TIL AÐ HORFA Á FYRIR SKÓLAVERKEFNI! Ég tók það skýrt fram, meiri tepran ... Nú, myndin sem ég fékk var bara stórskemmtileg og ég sver það, allir virtust skemmta sér konunglega. Lítið fór fyrir sílikoni og þríhyrningsrakstri, enda frekar gömul mynd.
Ég skrifaði ritgerð um þetta og sagðist ekki sjá samasemmerki milli ofbeldis og kláms ... líklega ekki við mikla hrifningu kennarans sem vissi betur ... en brátt vissi ég betur. Áður en ég þorði út á leiguna hafði ég beðið ástkæran frænda minn og góðan vin að redda mér nokkrum klámmyndum FYRIR SKÓLAVERKEFNI. Þegar ég var búin að skila ritgerðinni birtist hann með spólu sem hann sagði vera ekta fyrir mig (húmor). Ég settist niður og horfði á myndina. Þetta var sadó-masó mynd þar sem verulega ógeðfelldur maður píndi unga stúlku með öllum ráðum. Hún var greinilega ekki masókisti, heldur dópisti sem vantaði pening. Ég táraðist yfir fjandans myndinni og gat ekki horft á hana til enda. Mikið vildi ég óska þess að ég hefði ekki dregið svona heimskulegar ályktanir af fyrri myndinni ... þar sem reyndar allir virtust skemmta sér konunglega í eðlilegu kynlífi.
Hætt við klámráðstefnu hér á landi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 132
- Sl. sólarhring: 310
- Sl. viku: 824
- Frá upphafi: 1505831
Annað
- Innlit í dag: 104
- Innlit sl. viku: 670
- Gestir í dag: 103
- IP-tölur í dag: 99
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Er ekki málið að klám getur verið bæði hlutur og slæmur hlutur? Þú gast heldur ekki vitað hvort hún var dópisti í peningaþörf eða ekki, kannski var hún bara góð leikkona eða hvað? Málið er að klám, eins og þá að á að vera en annars ætti það ekki að eiga sér stað, er fullorðið, frjálst fólk sem er að stunda kynlíf fyrir framan myndavél, algjörlega eftir eigin vilja og án kúgunar öðrum til skemmtunar. Hvernig í ósköpunum er hægt að sjá eitthvað gegn því? Ég skil að fólk kjósi persónulega að forðast klám og ég virði það. Klámi á ekki að vera flaggað þar sem fólk gæti séð það sem það vill ekki sjá. En aftur á móti á það að vera fáanlegt á þeim stöðum fyrir þá sem sækjast eftir því. Enda getur klám skemmt fólki vel og kryddað kynlífið.
Rúnar Már (IP-tala skráð) 22.2.2007 kl. 15:48
Ég sem hélt að þjóðin væri svo frjálslynd og nútímaleg, greinilega margfalt íhaldssamari en ég hélt. Oft gerum við grín að öfgatrú/öfgasiðferði sem finnst í suðurríkjum Bna, en erum svo sjálf ekkert skárri. Þetta viðbjóðslega ástand virðist tengjast þeirri forsjárhyggju og bannæði sem hefur farið vaxandi seinustu árin. Það eru tugir þúsunda fasista hér á landi sem sjá ekkert að því að þröngva eigin siðferði yfir aðra,
Svo finnst mér furðulegt að engir pólitíkusar þori að taka afstöðu með ráðstefnunni (eða einfaldlega afstöðu með eðlilegu ferðafrelsi fólks). Það eru örugglega einhverjir þingmenn sem hafa leynilega gaman af klámi, hlutföllin eru allavega slík að það er mjög ólíklegt að þeir séu allir á móti því. En hræðslan við pólitíska rétthugsun er mikil, sérstaklega rétt fyrir kosningar.
Geiri (IP-tala skráð) 22.2.2007 kl. 19:58
Af hverju fylgir mynd af Blind Melon þessari færslu?
Árni Matthíasson , 22.2.2007 kl. 22:38
Mér fannst þeir svo sætir ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 22.2.2007 kl. 22:48
Ef klám er bannað á Íslandi af hverju hefur þá alltaf verið hægt að kaupa klámblöð og klámspólur ? Af hverju er klam.is til ? Á meðan þjóðin var brjáluð yfir þessari ráðstefnu hef ég verið að velta því fyrir mér. Enginn segir neitt við þessu ?
Svava S. Steinars, 22.2.2007 kl. 23:44
Góður punktur!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 22.2.2007 kl. 23:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.