22.2.2007 | 17:19
Skagatúr á laugardaginn?
Ég talaði við Maríu hjá Skrúðgarðinum, nýja og flotta kaffihúsinu á Skaganum, og hún verður með opið frá 10-10 á laugardaginn. Ég sagði henni að hún mætti líklega búast við 2-10 manns á kaffihúsið, en hér væri um sérlega gáfulegt og glæst fólk af Moggablogginu að ræða.
Hún sagði það heiður að taka vel á móti okkur. Kaffið er ljómandi gott og ferskt og kemur frá Te og kaffi. Kökurnar eru alltaf nýbakaðar og eru alveg svakalega góðar. Ég hef smakkað tvær tegundir; súkkulaðidjöflatertuna (sem er sjúkleg) og fína tertu með perufrómasi, hún var æði. Svo er auðvitað brauðmeti til líka og gulrótarkaka, sérbökuð fyrir hollustusælkera.
Þeir sem vilja vera á rassgatinu um miðjan dag geta fengið sér bjór en fyrir hina eru ýmsar tegundir af kaffi og kaffidrykkjum. Hægt er að skreppa út í sjálfan skrúðgarðinn og fá sér sígó fyrir þá sem vilja.
Ja, við Guðmundur ætlum að mæta, hvað með þig, englakrúsídúllan mín? Þetta gæti orðið besti dagur lífs þíns ... alla vega einn þeirra!
Eina umræðuefnið sem ekki verður leyft er um fiskeldi í Téténíu!
Þeir sem ekki mæta þurfa mögulega að afplána myndasýningu af kaffihússferðinni á bloggum okkar Guðmundar og vonandi fleiri aðila. Múahahhaha!
Er ekki snjallt að hafa þetta upp úr hádegi? Þeir sem koma með strætó ná honum kl. 12.30 frá Háholti í Mosfellsbæ (á milli Bónus og KFC) og næsta ferð verður ekki fyrr en 16.30 og þá er nú bara komið kvöld!
Strætóferðir til baka á laugardaginn eru kl. 15.27, 17.27, 19.27 og 21.27. Þ.e.a.s. ef þú tímir að fara.
Ég myndi taka á móti þeim sem koma með strætó, mæta í Skútuna, endastöðina, og labba niður í bæ með liðið. C.a. 10 mínútna ganga en kannski verður strætó farinn að ganga alla leið í kaffihúsið, það fer að líða að því.
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 174
- Sl. sólarhring: 342
- Sl. viku: 866
- Frá upphafi: 1505873
Annað
- Innlit í dag: 140
- Innlit sl. viku: 706
- Gestir í dag: 135
- IP-tölur í dag: 131
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
ég kemst vonandi ... um að gera að sem flestir drífi sig ... ekki langt að fara og svo er bara svo gaman að hitta nýtt fólk...
Kleópatra Mjöll Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 22.2.2007 kl. 17:26
Ágæta vinkona, núna ert þú farin, óopinbert, að verða ferðamálafulltrúi heimabæjarins, annars lýst mér vel á kökuborðið sem þú talar um.
Pétur Þór Jónsson, 22.2.2007 kl. 17:52
Og þú ert velkominn, enda bloggvinur góður!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 22.2.2007 kl. 18:03
Heheheh, ég var að svara Pétri, Guðmundur minn!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 22.2.2007 kl. 18:03
Sjá komment mitt undir "er Britney að missa allt" hér neðar á síðunni!! Gurrí, þú ert að slá öll met, ég vissiða, ég vissiða, þessi þjóð er ekki alveg smekklaus, eins og ég hef reyndar nýverið bent á (vegna Eiríks rauða).
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 22.2.2007 kl. 21:23
Það er greinilega vinsælt að blogga um stjórnmál hér á síðunni ... og líka fréttir. Í andleysi mínu undanfarið hef ég fengið hugmyndir að bloggum þegar ég les fréttirnar ... og það hefur mikil snjóboltaáhrif. Minnir mig á að þegar ég fékk aukavinnu einu sinni sem útvarpsstjarna og hafði þá efni á að kaupa mér plötur ... en þá fékk ég þær gefins!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 22.2.2007 kl. 21:34
dæmigert fyrir sjálfhverfu Moggabloggara. Aðrir náttúrlega mega ekkert vera með... ;-)
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 22.2.2007 kl. 22:08
Vonandi kemst þú á Skagann á laugardaginn Þótt þú bloggir meira annars staðar þá skiptir það engu, þú ert bloggvinur! C´mon!!!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 22.2.2007 kl. 22:15
Jæja, ég afplána þá bara að lesa um fyrstu bloggvinasamkomu Íslands - á blogginu. Þetta verður náttúrulega sögulegur viðburður. Er einhver til í að taka það að sér að fá sér gulrótarköku og hugsa hlýlega til mín á meðan hann/hún nýtur góðgætisins?
Guðrún Eggertsdóttir, 22.2.2007 kl. 22:54
Pottþétt!!! Það er verið að búa til sérstaka hollustuuppskrift sem er samt svo sæt og góð bara fyrir ykkur Katrínu!!!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 22.2.2007 kl. 22:58
ohhh hvað ég væri til í að koma, en illómögulegt, er fyrir norðan með flensu Vil fá ýtarlega fundargerð
Gerða Kristjáns, 23.2.2007 kl. 18:19
Guðríður mín kæra, hvað með innfædda maka bloggvina? er svoleiðis skrýll velkominn.....???
Kv. af skaga
ps. 3 sölum undir himnaríki....
Einar Ben, 23.2.2007 kl. 18:36
verð að vinna á morgun allúrat á þessum tima svo ég verð að passa.....
Ólafur fannberg, 23.2.2007 kl. 22:43
Sammála, Guðmundur!!! Þetta verður bloggarafundur!!!
Kannski koma Simmi og Denni á Skagann, risastóru Moggablogggggararnir ... ég bý reyndar í sama stigagangi og amma hans Simma! Hann gæti slegið nokkrar flugur í einu höggi!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 23.2.2007 kl. 22:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.