11.3.2021 | 14:15
Svikin um vonlausa ást
Skrambi er notalegt að vera í fríi svona yfir vetrartímann, ekki er mikið gert nema lesa, fínisera heimilið, elda mat, bíða eftir jarðskjálfta, bíða eftir eldgosi og stara á mögulegt gossvæði í gegnum vefmyndavél (takk, elsku Míla). Jú, ég flissa líka stundum yfir The Good Place á Netflix.
Ég ætlaði að fara að horfa á tíu-fréttir í gærkvöldi og færði fjarstýringarnar með þeim afleiðingum að TEXTAVARPIÐ sást í sjónvarpinu mínu (árgerð 2016). Ég horfði óttaslegin á skjáinn, þessa óhugnanlegu heimsókn frá síðustu öld og ýtti á flesta þá takka sem ég þorði til að þetta færi. Aðeins of lítilvægt, fannst mér, til að Davíð frændi keyrði alla leið frá Kópavogi og lagaði þetta fyrir mig (eða bjargaði í gegnum síma). Búin að slökkva og kveikja auðvitað og hafði næstum sæst á að hlusta bara á fréttirnar þegar mér varð litið á hina fjarstýringuna, þessa frá Símanum. Ég ýtti á líklegan takka og bang - lífið varð gott aftur. Talið samt endilega við mig ef þið þurfið að láta tengja vídeótæki.
Mikið nýt ég þess í fríinu að hlusta á tónlist af öllu tagi. Jóhanesarpassíuna eða Wu Tang Clan og allt þar á milli, í útvarpi jafnt sem Spotify eða YouTube. Ég gleymi ekki kvöldunum sem ég varði hér við tölvuna eftir að YouTube kom til sögunnar og sá í fyrsta skipti myndböndin með uppáhaldslögunum.
Á unglingsárum mínum vorum við vernduð einstaklega vel fyrir illum öflum; Kanasjónvarpinu, erlendu sælgæti og fleira en hið illa finnur sér auðvitað alltaf farveg. Söluturn á Leifsgötu (rétt hjá Austurbæjarskóla sem ég gekk í) seldi okkur harðbannað smartís og makkintoss og ég gat hlustað heilluð á Heart of Gold og Horse with no name í Kanaútvarpinu. Hahaha!
Í ríkisútvarpinu hljómaði yfirleitt tónlist leikin á hammond-orgel, þunglyndislegar sópranaríur eða harðkjarna-jazz. Að þurfa að hlusta á sjúklingaþátt eða sjómannaþátt til að heyra almennilega tónlist var fáránlegt, fannst unglingum þessa lands. Lög unga fólksins, klukkutímalangur þáttur á þriðjudagskvöldum, minnir mig, bjargaði líka miklu - og svo auðvitað plöturnar sem voru spilaðar endalaust og ég var farin að vinna 13 ára gömul til að geta keypt (Í Gjafahúsinu).
Þegar ég sá svo loks myndband með Rick Wakeman (úr Yes), fyrsta lagið á King Arthur-plötunni hans, hefði ég getað grenjað af gremju. Annar söngvari lagsins var svo sætur. Mér fannst ég einfaldlega hafa verið illa svikin um að geta verið vonlaust skotin í honum. Þetta hafa þáverandi (rasísk?) yfirvöld auðvitað vitað og ég neyddist til að vera vonlaust skotin í Pétri Ormslev í staðinn.
Svo lækaði ég Pink Floyd-aðdáendasíðu á Facebook og fæ daglega myndir af þessum dúllum, bæði nýjar og gamlar, og líður eins og ég sé næstum því vinkona þeirra. Ég vona bara að ef þeir koma til Íslands einhvern tímann að ég heilsi þeim ekki óvart, eins og ég gerði við töffarann Jónas R. Jónsson í kringum 1972 sem ég skammast mín enn fyrir. Mér fannst ég bara eiga að þekkja þennan mann ... og þegar hann endurgalt loks heilsið 40 árum seinna, rétt hjá fiðluverkstæðinu, og veifaði mér, veifaði ég glaðlega til baka ... en svo var hann bara að veifa Halldóri fjanda sem var með mér í för. Finnst nokkrum skrítið að ég hafi flutt upp á Skaga?
Um bloggið
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.8.): 248
- Sl. sólarhring: 252
- Sl. viku: 599
- Frá upphafi: 1532804
Annað
- Innlit í dag: 215
- Innlit sl. viku: 526
- Gestir í dag: 202
- IP-tölur í dag: 199
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Þröstur Unnar
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Helga Magnúsdóttir
-
Fjóla Æ.
-
Sumarbúðirnar Ævintýraland
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Svava S. Steinars
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jens Guð
-
www.zordis.com
-
Elín Arnar
-
Andrés.si
-
Vefritid
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Saumakonan
-
Laufey B Waage
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
krossgata
-
Kristján B. Jónasson
-
percy B. Stefánsson
-
Ólafur fannberg
-
gua
-
Anna Gísladóttir
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Jón Svavarsson
-
Brynjar Svansson
-
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
-
Gunna-Polly
-
Hólmgeir Karlsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Svala Jónsdóttir
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Eva Þorsteinsdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
halkatla
-
Guðný M
-
Einar Vignir Einarsson
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Vilborg Valgarðsdóttir
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Inga Dagný Eydal
-
Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Ingibjörg R Þengilsdóttir
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Halla Rut
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Eyþór Árnason
-
Guðrún Vala Elísdóttir
-
The baristas
-
Helgi Már Barðason
-
Eydís Rós Eyglóardóttir
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Ásta Kristín Norrman
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Kolgrima
-
Huld S. Ringsted
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
HAKMO
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Bradshaw
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Ásta Björk Solis
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Rebbý
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Bogi Jónsson
-
Alheimurinn
-
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
-
Svala Erlendsdóttir
-
Kokkurinn Ógurlegi
-
Binnan
-
Daníel Halldór
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Erna Friðriksdóttir
-
Kristín Erla Kristjánsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Fiðrildi
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
lady
-
Toby
-
Vera Knútsdóttir
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valdís Rán Samúelsdóttir
-
Kej
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Alexander Már Benediktsson
-
Alfreð Símonarson
-
Birna Dís
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Janus
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Eyrún Inga Þórólfsdóttir
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
gudni.is
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Sigurður Axel Hannesson
-
Inga Helgadóttir
-
Kjartan Pálmarsson
-
Hlynur Hallsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sif Traustadóttir
-
Maddý
-
Turetta Stefanía Tuborg
-
Gúrkan
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
Ólöf María Brynjarsdóttir
-
Tiger
-
Hdora
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Brynja skordal
-
Edda Agnarsdóttir
-
Helga skjol
-
Mummi Guð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Guðbjörg Ottósdóttir
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Linda
-
Gylfi Guðmundsson
-
Handtöskuserían
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Júdas
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
Álfheiður Sverrisdóttir
-
Kjartan Magnússon
-
Bylgja Hafþórsdóttir
-
Vertu með á nótunum
-
Marilyn
-
Anna Mae Cathcart-Jones
-
Söngfuglinn
-
Dísa Gunnlaugsdóttir
-
Ónefnd
-
Ásta
-
leyla
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Einar Indriðason
-
Gísli Tryggvason
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Ragnheiður Ástvaldsdóttir
-
Eygló Sara
-
I. Hulda T. Markhus
-
Himmalingur
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Aprílrós
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Svetlana
-
Sigríður Guðnadóttir
-
Andrea
-
Jón Þór Bjarnason
-
Inga Sig
-
Sigríður Inga Sigurðardóttir
-
Einar Örn Einarsson
-
Heiður Helgadóttir
-
Guðrún Ágústa Einarsdóttir
-
Stella Jórunn A Levy
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Ingi Thor Jónsson
-
Sigríður Þórarinsdóttir
-
Vinir Tíbets
-
Pálmi Guðmundsson
-
cakedecoideas
-
Bwahahaha...
-
Bullukolla
-
Jónas Sen
-
Hildigunnur Rúnarsdóttir
-
Renata
-
Mamma
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Letilufsa
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Adolf Friðriksson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brúðurin
-
Guðrún Eggertsdóttir
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Methúsalem Þórisson
-
Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Nei! Ég skil svo vel að þú hafir flutt upp á Skaga :)
Hrönn Sigurðardóttir, 13.3.2021 kl. 11:08
Takk,, elsku Hrönn. ;)
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 13.3.2021 kl. 18:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.