24.3.2021 | 21:59
Legg svo á og mæli um ...
Skrapp með vinkonu í Húsasmiðjuna til að kaupa snaga. Held að þessir snagar séu það eina sem vantar í himnaríki, snagar til að festa bak við hurðina á herberginu mínu. Þar gæti baðsloppurinn hangið og peysur sem ég hef verið í vandræðum með, ekki óhreinar en ekki hæfar til að fara inn í skáp því ég hef kannski gengið í þeim einu sinni og fáránlegt að þvo ... æ, þið skiljið.
Verkefnið Allt á sínum stað er stundum flókið en snagarnir munu bjarga miklu. Svo er ég með stórt kisubúr og annað lítið sem ég þarf að finna stað fyrir - og mig vantar meira veggpláss fyrir myndir. Hlýt að finna út úr því á næstu mánuðum/árum. Fyrst það tók mig rúmlega hálft ár að átta mig á því að sniðugt væri að hafa snaga þarna. Sem var í gær. Rétt áður en smiðirnir koma sem er dásamleg tilviljun!
Vinkona mín stakk upp á að kaupa snaga sem eru hreinlega settir á hurðina sjálfa (sjá mynd) engir naglar eða skrúfur, en slíkt fékkst því miður ekki. Ég er nú samt ánægð með snagana sem ég fann (með góðri hjálp starfsfólksins) og keypti. Hurðarsnagarnir góðu fást í IKEA, búð sem er staðsett einhvers staðar í svartholinu fyrir utan Akranes.
Þegar ég var loks búin að herða upp hugann og athuga með hægindastól hjá Húsgagnahöllinni og safna í nokkra mánuði, kom í ljós að sá sem mér fannst svo flottur er uppseldur - ég er á biðlista fyrir næstu sendingu en með þeim fyrirvara að ég fái að máta fyrst. Er með svo langa fætur (eins og fyrirsæta) að ég nenni ekki ekki lágum stólum eða sófum, grunar að þessi sé of lágur. Það fást hrottalega flottir sófar þarna líka og ég var næstum búin að panta einn og fá hann heimsendan. En - mér fannst skynsamlegt að máta - sem ég gerði í næstu bæjarferð og hann reyndist of lágur og of mjúkur, og því óþægilegur. Skrambans. Gamli sófinn verður að duga alveg þangað til ég finn hinn eina rétta.
---
Ég er búin að kaupa páskaeggin og fela egg drengsins. Fyrr í dag skemmti ég mér við að búa til vísbendingar. Ég veit núna að það að fela egg er ekki endilega skemmtun fyrir börnin. Múaha! Að sjálfsögðu verða slíkar páska-pyntingar á heimilinu ... lífið er ekki dans á rósum og drengurinn þarf að læra það.
Mamma spillti okkur systkinunum svakalega mikið með eftirlæti á páskadag og laumaði páskaeggi á náttborðið hjá okkur kvöldinu áður - sem þýddi að morgunverður páskadags var ansi spennandi en ekki sérlega hollur.
---
Það verða sennilega algjör rólegheit hér á bæ um páskana, ekkert planað nema bara sofa, borða, horfa á sjónvarpið, borða páskaegg, lesa, vona að einhver bjóði okkur í mat, sofa, lesa, að einhver í páskaegginu mínu komi í kaffi o.s.frv.. Sóttvarnarlæknir stjórnar tilveru minni sem þýðir að ég held áfram lifa mínu lífi eins og venjulega ...
Vonandi náum við að kæfa fjórðu bylgjuna í fæðingu. Legg ég svo á og mæli um, eins og segir í hinni góðu bók Búkollu.
Um bloggið
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.5.): 0
- Sl. sólarhring: 52
- Sl. viku: 481
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 406
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Þröstur Unnar
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Helga Magnúsdóttir
-
Fjóla Æ.
-
Sumarbúðirnar Ævintýraland
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Svava S. Steinars
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jens Guð
-
www.zordis.com
-
Elín Arnar
-
Andrés.si
-
Vefritid
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Saumakonan
-
Laufey B Waage
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
krossgata
-
Kristján B. Jónasson
-
percy B. Stefánsson
-
Ólafur fannberg
-
gua
-
Anna Gísladóttir
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Jón Svavarsson
-
Brynjar Svansson
-
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
-
Gunna-Polly
-
Hólmgeir Karlsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Svala Jónsdóttir
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Eva Þorsteinsdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
halkatla
-
Guðný M
-
Einar Vignir Einarsson
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Vilborg Valgarðsdóttir
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Inga Dagný Eydal
-
Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Ingibjörg R Þengilsdóttir
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Halla Rut
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Eyþór Árnason
-
Guðrún Vala Elísdóttir
-
The baristas
-
Helgi Már Barðason
-
Eydís Rós Eyglóardóttir
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Ásta Kristín Norrman
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Kolgrima
-
Huld S. Ringsted
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
HAKMO
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Bradshaw
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Ásta Björk Solis
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Rebbý
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Bogi Jónsson
-
Alheimurinn
-
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
-
Svala Erlendsdóttir
-
Kokkurinn Ógurlegi
-
Binnan
-
Daníel Halldór
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Erna Friðriksdóttir
-
Kristín Erla Kristjánsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Fiðrildi
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
lady
-
Toby
-
Vera Knútsdóttir
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valdís Rán Samúelsdóttir
-
Kej
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Alexander Már Benediktsson
-
Alfreð Símonarson
-
Birna Dís
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Janus
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Eyrún Inga Þórólfsdóttir
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
gudni.is
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Sigurður Axel Hannesson
-
Inga Helgadóttir
-
Kjartan Pálmarsson
-
Hlynur Hallsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sif Traustadóttir
-
Maddý
-
Turetta Stefanía Tuborg
-
Gúrkan
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
Ólöf María Brynjarsdóttir
-
Tiger
-
Hdora
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Brynja skordal
-
Edda Agnarsdóttir
-
Helga skjol
-
Mummi Guð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Guðbjörg Ottósdóttir
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Linda
-
Gylfi Guðmundsson
-
Handtöskuserían
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Júdas
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
Álfheiður Sverrisdóttir
-
Kjartan Magnússon
-
Bylgja Hafþórsdóttir
-
Vertu með á nótunum
-
Marilyn
-
Anna Mae Cathcart-Jones
-
Söngfuglinn
-
Dísa Gunnlaugsdóttir
-
Ónefnd
-
Ásta
-
leyla
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Einar Indriðason
-
Gísli Tryggvason
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Ragnheiður Ástvaldsdóttir
-
Eygló Sara
-
I. Hulda T. Markhus
-
Himmalingur
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Aprílrós
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Svetlana
-
Sigríður Guðnadóttir
-
Andrea
-
Jón Þór Bjarnason
-
Inga Sig
-
Sigríður Inga Sigurðardóttir
-
Einar Örn Einarsson
-
Heiður Helgadóttir
-
Guðrún Ágústa Einarsdóttir
-
Stella Jórunn A Levy
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Ingi Thor Jónsson
-
Sigríður Þórarinsdóttir
-
Vinir Tíbets
-
Pálmi Guðmundsson
-
cakedecoideas
-
Bwahahaha...
-
Bullukolla
-
Jónas Sen
-
Hildigunnur Rúnarsdóttir
-
Renata
-
Mamma
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Letilufsa
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Adolf Friðriksson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brúðurin
-
Guðrún Eggertsdóttir
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Methúsalem Þórisson
-
Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Og hvað ?
Þórhallur Pálsson, 25.3.2021 kl. 10:05
Geturu ekki látið smiðina reisa milliveggi svo að veggplássið aukist fyrir myndirnar? Er það ekki eina sýnilega lausnin
Sigríður Birna Thorarensen (IP-tala skráð) 25.3.2021 kl. 19:44
Svei mér þá, það er eina vitið. :)
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 25.3.2021 kl. 20:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.