Skyldi hann Jens Gu vita etta?

Rick hrpriRick Wakeman dagYoutube inniheldur svo talmargt skemmtilegt. Var rlegheitum a hlusta lagi Sing me Travis og datt svo allt einu hug a athuga hvort eitthva fyrirfyndist ar me snillingnum Rick Wakeman (r Yes).

Man hva g hlt rosalega upp King Arthur-pltuna, srstaklega fyrsta lagi sem er a finna hrna near. etta er 32 ra upptaka fr Wembley, (krst, hva vi Madonna erum ornar gamlar). Auvita muna allir eftir Rick og essu lagi. Hvet ykkur samt til a hlusta ... aftur.

Intri er alveg tvr og hlf mnta og byrjar einhver gaur a syngja eins og engill. Mig langar svo a vita hva hann heitir, heyri a etta er sami gaurinn sem sng fyrsta erindi pltunni og hef alltaf dst a essarri rdd! Jens Gu er kannski eini maurinn sem veit etta! Hann veit allt!
Lagi er venjuskemmtilegt mia vi a etta s tnleikatgfa, yfirleitt vil g hafa lgin eins og au koma af knni.

King Arthur-platanHri Rick Wakeman (essum ljshra hljmborunum) er svo flott! Hann er orinn stutthrari nna og 30 rum eldri eins og fleiri ... s nlegt myndband af Journey to the Centre of the Earth. Ekkert skrti tt maur s farinn a vanrkja sjnvarpi.

Hr er lagi:
http://www.youtube.com/watch?v=d_hM1dtRolY

Best a athuga hvort Ginger Baker-lagi s arna einhvers staar ...


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jens Gu

Vitneskja mn um poppmsk er strlega ofmetin. g gef villandi mynd af ekkingunni me v a gera miki r v litla sem g veit.

tilfelli Ricks Wakemans vill svo til a g nefndi hljmsveit hans, Yes, sem mna upphaldshljmsveit vitali vi Moggann 1974. g tti allar plturnar me Yes og einnig tvr fyrstu slpltur Ricks, The Six Wives of Henry VIII ogJourney to the Center of the Earth. Hnfjallar um sland.

ghef aldrei tt pltuna um King Arthur. Sngvararnir henni heita Ashley Holth og Gary Pickford Hopkins. g ekkti aldrei sundur sjn. Bir voru me stt svart hr og skegg. Andlitsfalli nokku ekkt eir hafa bir gefi t einhverjar slpltur sem g hef aldrei heyrt. En myndum eru eir enn lkir. Bir ornir grhrir og stuttklipptir en enn me skegg.

Jens Gu, 30.6.2007 kl. 23:22

2 Smmynd: Gurur Haraldsdttir

Ahhh, takk fyrir etta, g gggla gaurana. g tti lka fyrri pltur Ricks og fannst miki gaman a heyra: In Iceland where the Mountains stood with pride, einhvers staar arna pltunni um sland. arf a kaupa essar pltur hans diskum en er bin a kaupa Fragile og Close to the Edge me Yes, dndurmsik. Takk fyrir mig, n er a google.is.

Gurur Haraldsdttir, 30.6.2007 kl. 23:35

3 identicon

Journey to the centre of the earth hefur n algjrlega srstaka ingu fyrir mig. Einu sinni kenndi g 10. bekkingum samflagsfri vali og til a gera langa sgu stutta unnu nemendur mnir nokkrum hpum verkefni sem tengdust Snfellsnesi. Einn hpurinn bj til leikna mynd , bj til handrit r sgu Jules Verne og notai tnlistina r essu stykki Rick Wakeman. Leikararnir voru playmo kallar og myndin var alvru. etta eru nemendurnir sem g hitti um sustu helgi og fkk g a vita a enn 10 rum sar kemur essi hpur saman reglulega, hledur bkvldme popp og kk og skemmtir sr yfir eigin meistarastykki.

Anna lafsdttir (anno) (IP-tala skr) 1.7.2007 kl. 00:45

4 Smmynd: Gurur Haraldsdttir

V, en frbrt! a vri gaman a sj etta, au setja etta kannski youtube!

Gurur Haraldsdttir, 1.7.2007 kl. 00:53

5 Smmynd: Jens Gu

g hefi svo sem geta googla essa nunga og st vita allt um . En raun vissi g aldrei neitt um . Gary sng lka Journey... pltunni. a er svo svakalega langt san g tti pltu a g man ekki eftir sngstlnum. minningunni var meira um krsng pltunni. Hefi lka geta tkka sngstlnum amazon.com til a tta mig hvor sngvarinn syngur hvora rddina. g er hinsvegar hlf fatlaur egar kemur a v a leita upplsinga netinu. g bara nenni v aldrei.

egar pnki skall 76-77 fkk g nett ofnmi - sem st alveg anga til fyrir rfum rum - fyrir prog-rokki. egar g fri pltusafnimitt yfir geisladiska var progi t undan. dag g enga pltu me Yes ea Rick Wakeman. g 20.000 diska. En arf a fara a taka Yes aftur inn pakkann.

Aftur mti hef s s slpltur me bi Ashley og Gary play.com og pltubumt undan mr n ess a tkka eim.

Jens Gu, 1.7.2007 kl. 00:54

6 Smmynd: Jenn Anna Baldursdttir

essi rstefna frimanna msk er alveg afspyrnu frleg.

Jenn Anna Baldursdttir, 1.7.2007 kl. 01:34

7 Smmynd: Gurur Haraldsdttir

Sorr, elsku Jenn mn, skal bara a blogga um eitthva einfaldara Hahahah, g skellti upp r egar g s etta komment fr r!!!

Hann Jens er n ansi frur tt hann ykist ekki vera a ...

Gurur Haraldsdttir, 1.7.2007 kl. 01:44

8 Smmynd: Magns Geir Gumundsson

En g Gurr, g, veit lti og veit af v!

Jens er skemmtilega sposkur a vanda, eiginlega svolti "Flosiskur" haha, egar hann segist gera miki r v litla sem hann veit, en segir svo lka a hann eigi 20000 pltur hahaha!

Magns Geir Gumundsson, 1.7.2007 kl. 02:47

9 Smmynd: www.zordis.com

g stend bara hlidarlnunni og fylgist med af adun .....

www.zordis.com, 1.7.2007 kl. 06:56

10 Smmynd: Kristn M. Jhannsdttir

g st mig ekki ngu vel a lesa blogg um helgina og kem ess vegna seint essa umru. g horfi etta (aldrei heyrt etta lag ur - var a hlusta minipops essum tma) en smellti svo nsta link og hlustai 'journey to the centre of the earth' og allt einu skil g atrii r This is spinal tap miklu betur; etta arna egar eir sungu um Stonehange. etta var greinilega svolti stllinn essum tma.

Kristn M. Jhannsdttir, 2.7.2007 kl. 16:17

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Sögur úr himnaríki

Höfundur

Guðríður Haraldsdóttir
Guðríður Haraldsdóttir

... ekki bara kattakerling

Heimsknir

Flettingar

 • dag (7.6.): 0
 • Sl. slarhring: 30
 • Sl. viku: 82
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 73
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Bloggvinir

Jn 2023
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Njustu myndir

 • Nágrannar
 • LOKAÐ
 • Bók bc

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband