1.7.2007 | 12:54
Árangursríkt næturbrölt ...
Hvar er sólin? Horfi yfirleitt ekki mjög spennt á veðurfregnir yfir sumartímann en sýndist þó að það ætti að vera bjart (sól) og heitt í dag. Kannski rofar til. Aftur á móti er gaman að fylgjast með djúpum lægðum í nánd yfir vetrartímann og sjá svo trylltan sjóinn í kjölfarið fyrir neðan ef áttin er rétt.
Vona að veðurfarið verði öflugt við að hreinsa svalirnar mínar, eða safnkassann öllu heldur. Ekkert bil þarna niðri við gólfið, ákaflega undarlegt!
Held að ég hafi hreinlega fundið öll þau lög sem ég leitaði að á Youtube í nótt nema lögin mín með Babe Ruth. Hélt mikið upp á Dutchess of Orleans og Private Number. Er ekki einu sinni viss um að þau hafi komið út á á geisladiski. Sá í kommentakerfinu fyrir neðan Mexican-lagið að ný plata væri væntanleg með þeim!???!!! Mögnuð söngkonan!
Hér er lag fyrir Önnu (anno) úr Journey to the Centre of the Earth, þar sem Ísland kemur fyrir í textanum. Hún man væntanlega eftir því úr stuttmynd nemenda sinna:
http://www.youtube.com/watch?v=vbaZI3m_ppw&mode=related&search
Formúlan fór vel af stað og vonandi verður keppnin jöfn og spennandi. Var komin með hálfgerðan leiða á Formúlunni í denn þegar Schumacher einokaði fyrsta sætið keppni eftir keppni. Hann átti það fyllilega skilið en þetta kom í veg fyrir alla spennu. Mikið hefði verið gaman að vera farin að horfa þegar Hakkinen var uppi á sitt besta, nei, þá fannst mér Formúlan eins og að fylgjast með mislitum þvotti snúast í þvottavél.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Sjónvarp, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 56
- Sl. sólarhring: 62
- Sl. viku: 694
- Frá upphafi: 1505985
Annað
- Innlit í dag: 44
- Innlit sl. viku: 558
- Gestir í dag: 43
- IP-tölur í dag: 43
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Sólinn er í Rvk Guðríður.
Kristín Katla Árnadóttir, 1.7.2007 kl. 13:58
Sólin er líka hér á Skaganum! Held að ég hafi svona svakalega mikil áhrif ... kvartaði yfir sólarleysi og sjá: Svo kom sólin!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 1.7.2007 kl. 14:04
Var að koma úr Bænum og tók hana með mér.
Mikið er þetta flottur stóll (rauði) þarna á myndinni hjá þér Gurrý.
Þröstur Unnar, 1.7.2007 kl. 15:17
ég sakna Häkkinen :(
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 1.7.2007 kl. 15:21
Takk Þröstur, þú ert eðaldrengur, sólskinspiltur ... Nágrannakona mín af Hringbrautinni gaf mér tvo svona dýrlega stóla. Ég gaf henni á móti forláta Lada-saumavél, svona eldgamla og flotta. Nennti ekki að flytja hana með mér ... eins og ég hefði þurft að bera hana.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 1.7.2007 kl. 15:55
Hefði sko viljað sjá þetta sem þú talar um. Þegar ég fór að horfa var afar lítil samkeppni við þann rauða sem þú heldur svo upp á ... Haikkinen að linast, síðasta árið hans. Ég missti af miklu, veit það.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 1.7.2007 kl. 17:43
Gurrí, sendi þér póst áðan, lesa!
Bara 10 ár frá því beinar útsendingar hófust á Formúlunni eða svo, þá voru þeir Schumi og Mika einmitt að hefja sína baráttu. En Anna´gleymdi nú, að "skósmiðurinn" glímdi nú ekki síður við annan nú látin ökuþór, hinn brasilíska Zenna!
Magnús Geir Guðmundsson, 1.7.2007 kl. 18:05
OHHH hvað ég er ömurleg að hafa ekki tekið eftir þessu fyrr!!!! TAKK Gurrí - ég leitaði meira að segja að þessu sjálf eftir að ég las hitt bloggið þitt og fann það ekki. Auðvitað var þessum kafla gert sérstaklega hátt undir höfði í bíómynd unglinganna minna - Yndislegt (ekki bara línan með Iceland, heldur líka hljómborðslínan, elsk´ana!!! smjúts á þig
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 1.7.2007 kl. 22:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.