20.7.2007 | 21:32
Sósuskortur, spennusögur og nýr, undarlegur útlitsgalli
Loksins komst ég í strćtó í dag. Hafđi rúman hálftíma til umráđa eftir lendingu í Mosó og hvađ gera konur ţá? Nú auđvitađ fara ţćr í KFC og kaupa Zinger-salat ... mér finnst ţađ svo gott. Gat ţó ekki torgađ nema helmingnum ţar sem bara einhver hryllingssósa var til út á salatiđ, Honey Mustard-uppáhaldssósan búin. Svona gerir mađur ekki ţreyttri og svangri Skagakonu.
Vonađi ađ Tommi vćri á vaktinni en ég er alveg komin út úr vaktaplönum strćtóbílstjóranna eftir allt ţetta rand á einkabílum undanfariđ. Tommi keyrir líklega um helgina. Kom of seint heim til ađ geta horft á boldiđ á Stöđ 2 plús ... en ţađ gerist hvort eđ er allt svo löturhćgt ţar, líklega nćgir ađ horfa á fimmtudaginn nćsta til ađ ná auđveldlega ţrćđi margra daga. Ekki séns ađ ég nenni ađ horfa á ţćttina endurtekna eftir hádegi á morgun. Ţá er nefnilega tímataka í Formúlunni! Hver lendir á ráspól? Spenna, spenna!
Fyrir einhverjum vikum kom út kiljan Ţrír dagar í október. Hún er eftir Fritz nokkurn Jörgensson. Sagan fór svolítiđ hćgt af stađ ţannig ađ ég sat ekki stöđugt viđ hana ... fyrr en líđa fór á, ţá negldi ég hana á tveimur kvöldum og ćtlađi ekki ađ tíma ađ gera hlé til ađ fara ađ sofa. Steingerđur mćlti líka međ henni sem hvatti mig til dáđa. Ţetta er splunkunýr spennusagnahöfundur sem lofar góđu.
Nú er ég ađ lesa svona Da Vinci bók um starfsmann Rannsóknarréttarins sem er í leynilegum erindagjörđum til ađ hafa upp á Predikaranum. Sjálfur Leonardo Da Vinci er persóna í bókinni. Međ rigningunni kom eirđin og stefnan er ađ gera skurk í lestri um helgina.
Hvađ mynduđ ţiđ segja ef ég opinberađi ţađ hér og nú ađ ég ţjáđist af stórfelldum útlitsgalla? Hćgri höndin á mér (og handleggurinn) er nokkuđ brún, á međan sú vinstri er bara ljósbrún, eiginlega ljósdrapplituđ.
Til ađ enginn taki eftir ţessu vćri t.d. snjallt ađ hafa ađra höndina á sífelldri hreyfingu en ţađ gćti ţó hrćtt fólk. Hvernig getur svona gerst? Sólin skín vissulega meira á ţá hćgri ţegar ég sit viđ tölvuna heima í sólskini en ég hélt ekki ađ vćri hćgt ađ verđa brúnn í gegnum glerrúđu og ekki hef ég haft hćgri handlegginn út um bílgluggann hjá Ástu eđa Birki ... Allir sem ég ţekki eru jafnbrúnir, hvađ er eiginlega í gangi? Nćstu sólböđ verđa framin í langerma bol öđrum megin og stutterma hinum megin. Hver veit nema ţađ verđi nýtt trend.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bćkur, Dćgurmál, Ferđalög, Formúla 1, Lífstíll, Matur og drykkur, Menning og listir, Sjónvarp, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggiđ
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 2
- Sl. sólarhring: 47
- Sl. viku: 669
- Frá upphafi: 1524363
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 567
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Þröstur Unnar
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Helga Magnúsdóttir
-
Fjóla Æ.
-
Sumarbúðirnar Ævintýraland
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Svava S. Steinars
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jens Guð
-
www.zordis.com
-
Elín Arnar
-
Andrés.si
-
Vefritid
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Saumakonan
-
Laufey B Waage
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
krossgata
-
Kristján B. Jónasson
-
percy B. Stefánsson
-
Ólafur fannberg
-
gua
-
Anna Gísladóttir
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Jón Svavarsson
-
Brynjar Svansson
-
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
-
Gunna-Polly
-
Hólmgeir Karlsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Svala Jónsdóttir
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Eva Þorsteinsdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
halkatla
-
Guðný M
-
Einar Vignir Einarsson
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Vilborg Valgarðsdóttir
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Inga Dagný Eydal
-
Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Ingibjörg R Þengilsdóttir
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Halla Rut
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Eyþór Árnason
-
Guðrún Vala Elísdóttir
-
The baristas
-
Helgi Már Barðason
-
Eydís Rós Eyglóardóttir
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Ásta Kristín Norrman
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Kolgrima
-
Huld S. Ringsted
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
HAKMO
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Bradshaw
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Ásta Björk Solis
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Rebbý
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Bogi Jónsson
-
Alheimurinn
-
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
-
Svala Erlendsdóttir
-
Kokkurinn Ógurlegi
-
Binnan
-
Daníel Halldór
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Erna Friðriksdóttir
-
Kristín Erla Kristjánsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Fiðrildi
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
lady
-
Toby
-
Vera Knútsdóttir
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valdís Rán Samúelsdóttir
-
Kej
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Alexander Már Benediktsson
-
Alfreð Símonarson
-
Birna Dís
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Janus
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Eyrún Inga Þórólfsdóttir
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
gudni.is
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Sigurður Axel Hannesson
-
Inga Helgadóttir
-
Kjartan Pálmarsson
-
Hlynur Hallsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sif Traustadóttir
-
Maddý
-
Turetta Stefanía Tuborg
-
Gúrkan
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
Ólöf María Brynjarsdóttir
-
Tiger
-
Hdora
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Brynja skordal
-
Edda Agnarsdóttir
-
Helga skjol
-
Mummi Guð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Guðbjörg Ottósdóttir
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Linda
-
Gylfi Guðmundsson
-
Handtöskuserían
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Júdas
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
Álfheiður Sverrisdóttir
-
Kjartan Magnússon
-
Bylgja Hafþórsdóttir
-
Vertu með á nótunum
-
Marilyn
-
Anna Mae Cathcart-Jones
-
Söngfuglinn
-
Dísa Gunnlaugsdóttir
-
Ónefnd
-
Ásta
-
leyla
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Einar Indriðason
-
Gísli Tryggvason
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Ragnheiður Ástvaldsdóttir
-
Eygló Sara
-
I. Hulda T. Markhus
-
Himmalingur
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Aprílrós
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Svetlana
-
Sigríður Guðnadóttir
-
Andrea
-
Jón Þór Bjarnason
-
Inga Sig
-
Sigríður Inga Sigurðardóttir
-
Einar Örn Einarsson
-
Heiður Helgadóttir
-
Guðrún Ágústa Einarsdóttir
-
Stella Jórunn A Levy
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Ingi Thor Jónsson
-
Sigríður Þórarinsdóttir
-
Vinir Tíbets
-
Pálmi Guðmundsson
-
cakedecoideas
-
Bwahahaha...
-
Bullukolla
-
Jónas Sen
-
Hildigunnur Rúnarsdóttir
-
Renata
-
Mamma
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Letilufsa
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Adolf Friðriksson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brúðurin
-
Guðrún Eggertsdóttir
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Methúsalem Þórisson
-
Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Honey Mustard er geggj sósa á rétt sallat. Ţóttist sjá Tomma á vappi í Einarsbúđ. Er ţađ ekki matvöruverslun án Bónus-merkisins?
Má benda á Ferrari, ţessa rauđu sem eru alltaf fyrstir, Kimi Räikkönen #1.
Leyfđu höndunum á ykkur bara ađ vera svona skjóttar. Ţađ táknar víđsýni
Ţröstur Unnar, 20.7.2007 kl. 21:52
Einarsbúđ er sko búđin mín! Kimi er kúl og ég held nćstum ţví međ honum ...
Höndunum á OKKUR? Ertu ađ segja ađ ég sé FEIT? Ég var enn í eintölu síđast ţegar ég vissi.
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 20.7.2007 kl. 21:56
Ţiđ eruđ tvö á myndinni, gáđu bara betur.
Súmí....stoliđ.
Ţröstur Unnar, 20.7.2007 kl. 22:10
Er ađ lesa núna "svo fögur bein" eftir Alice Sebold. Rosalega góđ bók. Buinn ađ vera föst viđ hana í allt sumar
Ólöf Anna , 20.7.2007 kl. 22:10
Í allt sumar? Vá, ég myndi sko missa ţráđinn ef ég gćti ekki lokiđ bók á stuttum tíma. Mikiđ áttu gott ađ geta treint ţér skemmtunina.
Ć, Ţröstur minn, var bara ađ grínast, stal ţessarri mynd af google og vonađi ađ allir héldu ađ ţetta vćru handleggir úr himnaríki, ég vćri bara svona liđug. Ţú ert bara allt of klár!!!
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 20.7.2007 kl. 22:17
Ég er löngu búinn ađ lesa svo fögur bein nú er ég ađ lesa alvega fábćra bók er ađ stelast í tölvuna í pásu.
Kristín Katla Árnadóttir, 20.7.2007 kl. 22:33
Lesa sömu bókina í allt sumar??? OMG hvernig fer kona ađ ţví. Ég tek bćkur yfirleitt á einum degi eđa tveimur, hef ekki eirđ ef ég á hana liggjandi ólesna. Kúsína góđ í himnaríki, passađu ađ flögra ekki of mikiđ međ höndunum, ţeir geta fests í loftljósum, dyrakörmum. andlitum og fleiri óţćgilegum hlutum. Mér fór ađ líđa eins og manneskju um leiđ og veđriđ "lagađist". Smjúts kúsa mín.
Jenný Anna Baldursdóttir, 20.7.2007 kl. 22:52
Ţröstur ćsújú jú ţíf.
Jenný Anna Baldursdóttir, 20.7.2007 kl. 22:53
Ţetta er sko strćtó bók. S.s. ég les hana bara í strćtó. Er svo gott ađ hafa heim til ađ hverfa í ţegar mađur er ađ bíđa og á ferđinni. Er búinn ađ lesa svo fullt af bókum inn á milli heima.
Ólöf Anna , 20.7.2007 kl. 23:19
Nú skil ég af hverju einhverjum datt í hug ađ setja ađeins eina ermi á flík
ég hef oft velt ţessu fyrir mér!
Kolgrima, 20.7.2007 kl. 23:29
Ţiđ eruđ öll rugluđ
Jóna Á. Gísladóttir, 20.7.2007 kl. 23:36
Öll Jóna?
Ţröstur Unnar, 21.7.2007 kl. 00:07
Öll - já
Hrönn Sigurđardóttir, 21.7.2007 kl. 00:24
Ég held ţú hafir nóg af sósu, vinkona, og eg tel ţig ekki hafa nokkurn einasta útlitsgalla. Né hinn innri, ef út í ţađ fariđ. Fer vöffluveislan ađ nálgast, luv..............:=)lOVJÚALLTHETIME
Guđný Anna Arnţórsdóttir, 21.7.2007 kl. 00:59
Já skemmtilega ruglud .... Zröstur er bara svo einstaklega athugull as taka eftir svona "smá" atridum
Ég man ekki einu sinni hvad bókin heitir sem er á náttbordinu hjá mér, hins vegar er blár litur í pennslinum sídan í gaer! (zveginn) .... Helgarknús í Himnaríki .....
www.zordis.com, 21.7.2007 kl. 08:50
Ert ćttuđ úr flóanum mínum,? ekki slćmt
nú er ég komin heim og er ađ klára mustiđ af bloggvinum, verđ ađ leggja mig aftur og núna ćtla ég ađ byrja á bókinn ţinni, hlakka mikiđ til. Útlitsgallar eru kúl, vekja eftirtekt. Stundum veit ég ekki hvort fólk er ađ glápa á mig af ţví ég sé svona rosalega falleg, eđa af ţví ég er svona rosalega stór??
hú gifs a dam
Ásdís Sigurđardóttir, 21.7.2007 kl. 14:42
Gaman ađ svona vitleysu.
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir, 21.7.2007 kl. 14:57
Sendi ţér bros og hlátur inn í daginn, eigđu góđan dag.

Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 21.7.2007 kl. 15:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.