14.8.2007 | 09:53
Yfirsof og kossar í morgunsárið!
Mikið er gaman að vera komin í elsku vinnuna. Næstum allir karlmennirnir sem vinna með mér hafa kysst mig á kinnina í morgun og tautað eitthvað. Ég hlusta ekki á það sem þeir segja, nýt bara kossanna. Vona að þetta tengist útlitinu eða persónunni, ekki afmælinu! Er þó ekki í kynþokkabolnum frá mömmu. Maður mætir helst ekki gærulegur í vinnuna, enda er ekki alltaf snjallt að blanda saman starfi sínu og ánægju. Ansi tímafrekt!
Svaf yfir mig um klukkutíma í morgun og var svo heppin að næsti strætó (kl. 7.41) fór líka alla leið í bæinn, eins og fyrsta ferð, í stað þess að fleygja farþegunum út í Mosó. Hoppaði út við Vesturlandsveg og nú var engin Sigþóra til að halda aftur af mér upp Súkkulaðibrekkuna ... (DJÓK!).
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 57
- Sl. sólarhring: 58
- Sl. viku: 695
- Frá upphafi: 1505986
Annað
- Innlit í dag: 45
- Innlit sl. viku: 559
- Gestir í dag: 43
- IP-tölur í dag: 43
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Þú ert alltaf næs.
Kristín Katla Árnadóttir, 14.8.2007 kl. 10:05
Ojjj... ertu ekki öll í slefi á öxlunum????
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 14.8.2007 kl. 10:14
alltaf svo gaman að fá athyglina og kossar í kaupbæti eru ekki leiðinleg ábót
Rebbý, 14.8.2007 kl. 11:03
Ekki eru þetta gaurarnir í vinnunni þinni? O þú þarna í miðjunni? Annars, til hamingju með daginn um daginn. Hefði litið við ef ég hefði vitað af teitinu
Bragi Einarsson, 14.8.2007 kl. 11:07
Alltaf gott að fá kyssinga á kinnar! Svona verður maður afslappaður með aldrinum, sefur bara yfir sig eins og ekkert sé!
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 14.8.2007 kl. 11:16
Alltaf gaman að láta kyssa sig, þrátt fyrir slef á öxlum, en þetta gerist bara einu sinni á ári. Ég reyni að plata strákana í jólakoss eða koss í tilefni af bolludeginum ... nei, fæ bara afmæliskossa! Samantekin ráð, samráð, ætti að kæra ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 14.8.2007 kl. 12:27
Það er einn galli við bollukossin. Þá er slefið rjómablandað.
Það er allt að verða vitlaust í könnuninni, engin smá spenna.
Bestu kveðjur frá Kalla Tomm úr Mosó.
Karl Tómasson, 14.8.2007 kl. 12:55
Njóttu kossanna og mundu svo að mæta í nýja bolnum frá mömmu í jólapartýið, þá er ég nú hrædd um að einhver slefi leki niður lautina þína. hehe
Ásdís Sigurðardóttir, 14.8.2007 kl. 13:33
Sendu mér póst á palinab@simnet.is með subject: Prufupakki og þú færð sent frítt lífsstílsmat og prufupakka. Alger snilld fyrir þá sem þora að prófa góða næringu! Kv. Pálína
Pálína (IP-tala skráð) 14.8.2007 kl. 14:54
Njóttu Gurrí mín. Njóttu.
Jóna Á. Gísladóttir, 14.8.2007 kl. 15:15
Já, þetta eru ansi huggulegir strákar sem vinna með mér, svo eru þeir næs líka, þurfti ekki að pína nema hluta þeirra til að kyssa mig! Já, ég nýt þess, Jóna!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 14.8.2007 kl. 16:44
Ég myndi nú kyssa þig á munninn, er bara þannig upp alin,þó ég viti líka að mikill sannleikur liggi í eftirfarandi afbragðslínum! (og ætli strákarnir þínir viti það ekki líka!?)
Kysstu aldrei mann á munninn,
magnast getur náttúran.
Það er of seint að byrgja brunninn,
þegar barnið er dottið on´í hann!
Og uppástunga!
Skella sér í bolinn bara í sólböðin úti á svölum!?
Magnús Geir Guðmundsson, 14.8.2007 kl. 17:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.