7.10.2007 | 13:44
Skagasápan (2:3)
Gísli bæjarstjóri hefur þungar áhyggjur. Fyrirhuguð stærsta sameining í sögu bæjarins er við það að klúðrast. Á bæjarstjórnarfundum hefur giftingin verið rædd í þaula og hagsmunir margra í húfi. Sameining Skagasápunnar og himnaríkis ef. gæti verið það stærsta síðan HB&Co sameinaðist ÞÞÞ.
Hvers vegna getur Þröstur ekki verið tengdasonur minn? segir Gurrí dapurlega við Hörpu þar sem þær sitja og horfa á Sementsverksmiðjuna. Gurrí blaðar annars hugar í Harry Potter-bókinni og hrærir í vöffludeigi í leiðinni. Það hefði gert ástríðurnar svo miklu meiri! En ... engin dóttir ... enginn tengdasonur!
Á sama tíma í sundlauginni: Dulbúinn maður með sólgleraugu gefur sig á tal við Þröst þar sem þeir sitja í heita pottinum. Þú veist, er það ekki, að þú þarft að elda? Þröstur brosir að þessum brandara. Allir vita að konum líður best við eldavélina og gefa þann stað ekki svo glatt eftir. Eitthvað fleira? spyr hann töffaralega. Og ryksuga líka ... bætir maðurinn við. Þröstur rífur sólgleraugun af manninum. Í ljós kemur að þetta er Már, einn af fyrri eiginmönnum himnaríkis. Bíddu karlinn, ég veit ekki betur en að þið Gurrí hafið aldrei hist, heldur ekki allan þann tíma sem þið voruð gift, svo er ryksuguróbót í himnaríki, kjánaprik, segir Þröstur sárreiður. Már segir spekingslega: Ég veit mínu viti vel/ virðist Gurrí góð/ bíddu þar til hún veiðir sel/ og verður við það rjóð! Már lætur sig hverfa. Eftir situr Þröstur í sjokki. Þetta hafði honum ekki dottið í hug. Ekki hvarflar að honum að eitthvað sé gruggugt við það hversu margir reyna að koma í veg fyrir brúðkaupið.
Á sama tíma í Englandi: Katrín hringir nokkur mikilvæg símtöl, m.a. í íslensku lögregluna, Orkuveituna, Egil Helgason og forstjóra Sementsverksmiðjunnar. Hún brosir kvikindislega og veit að ekkert verður af brúðkaupinu kl. fjögur í dag. Hún áttar sig ekki á því að sími hennar er dauður eftir heimsókn "símamanns" og ógnin vofir enn yfir vinkonu hennar í himnaríki.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menning og listir, Spil og leikir, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 36
- Sl. sólarhring: 123
- Sl. viku: 674
- Frá upphafi: 1505965
Annað
- Innlit í dag: 29
- Innlit sl. viku: 543
- Gestir í dag: 29
- IP-tölur í dag: 29
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Góður.
María Anna P Kristjánsdóttir, 7.10.2007 kl. 14:11
Við hvern talaði hún ef síminn var dauður? Þetta er mjög dularfullt.
krossgata, 7.10.2007 kl. 14:14
Hún gaf fyrirskipanir í símann, þurfti ekki svör, alvörudama!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 7.10.2007 kl. 14:19
Ja, ólætin á Skaganum, þú verður að finna góðan botn í þetta mál. Annars endar þetta sem lögreglumál.
Ásdís Sigurðardóttir, 7.10.2007 kl. 14:23
Dónalegt...þarna með tengdasoninn. Finnst ég vera Leiksoppur Örlaganna (Victoría Holt?)
Þröstur Unnar, 7.10.2007 kl. 14:43
Æ, ég réð ekkert við mig ... þegar sápan tekur yfirhöndina fer allt siðferði lönd og leið, tókst þó að ritskoða helling. Fylgstu með lokakaflanum ... á þessarri frábæru helgarsápu. Þú áttir hugmyndina, Þröstur minn, þegar þú talaðir um Skagasápuna.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 7.10.2007 kl. 14:48
Ég bíð óróleg. Ætli þetta eigi eftir að verða raunveruleikasápa?
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.10.2007 kl. 15:22
hahaha..
Æ elsku Gurrí mín takk fyrir að byrja með sápuna aftur. Man eftir síðustu og hvað ég hló oft og hátt við tölvuna. Það gefur lífi mínu svo mikið gildi að vera mikilvæg persóna í sápu og geta komið hér og séð hvað ég er að bralla svona fyrir utan þetta venjulega að fyrirskipa aftur og bak og áfram öllum í kringum mig. Og eins og ég æpi alltaf á mitt fólk.."Ef þið gerið bara eins og ég segi þá verður allt í lagi".
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 7.10.2007 kl. 15:31
Raunveruleikasápa? Heldur þú að ég myndi láta sjá mig í prjónuðum brúðarkjól?
Engin sápa án Katrínar ... hehehhehe!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 7.10.2007 kl. 15:40
Nú held ég að Jenný sé kj....stopp.
Snilld Katrín þessi sentning. Hún hefur verið mín frá því ég man eftir mér og hefur næstum alltaf virkað.
Þröstur Unnar, 7.10.2007 kl. 15:49
Segðu Þröstur...Og við hana má bæta "og þau lifðu hamingjsöm til æviloka eða hefðu gert... ef þau hefðu bara gert eins og ég sagði þeim
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 7.10.2007 kl. 16:19
Þið eruð klikkuð
Heiða B. Heiðars, 7.10.2007 kl. 17:02
Spennandi, hvernig enda þessi ósköp hehehehe
Guðrún Jóhannesdóttir, 7.10.2007 kl. 17:21
Iss missti af þessari sápu er ekki áframhald.
Kristín Katla Árnadóttir, 7.10.2007 kl. 18:28
Karlmenn á biðilsbuxum
beðmálin eru að hugs um
konan er kostur mesti
kannski drekki ég Þresti.
Már Högnason (IP-tala skráð) 7.10.2007 kl. 21:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.