27.10.2007 | 17:16
Að hafa tandurhreina samvisku
Komst að því að hæfileikinn til að sofa út í himnaríki er enn til staðar. Sagt er að sá sem ekki geti sofið til hádegis hafi slæma samvisku. Mín er greinilega svo tandurhrein að risið var úr rekkju um fjögurleytið ... en bakið er í rúst.
Ýmislegt áhugavert mátti lesa í blöðunum í dag, m.a. var lesendabréf frá farþega sem vildi að Skagastrætó færi alla leið niður á Hlemm í stað þess að hafa endastöð í Mosó og að Kolla Bergþórs er stórhrifin af bókinni um 10 litlu negrastrákana. Þetta tvennt var alla vega minnistæðast.
Fyrir nokkru setti ég hlekk að uppáhaldslaginu mínu með Wu-Tang Clan, það var tónleikaútgáfa og viðlagið heyrðist varla, léleg upptaka. Hér kemur lagið á nýjan leik, beint af kúnni (plötunni), og ég hef tekið gleði mína aftur. Það borgar sig greinilega að leita betur á youtube.com.
http://www.youtube.com/watch?v=-J9YlU0kcPU
Svo er hér annað lag sem ansi gaman var að rifja upp kynnin af:
http://www.youtube.com/watch?v=POl4vFp-5os
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Tónlist | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 210
- Sl. sólarhring: 348
- Sl. viku: 902
- Frá upphafi: 1505909
Annað
- Innlit í dag: 169
- Innlit sl. viku: 735
- Gestir í dag: 163
- IP-tölur í dag: 157
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Ég hef sofið framundir hádegi meira og minna síðustu 5 árin, skildi ég þá ekki flokkast undir að vera samviskulaus.? kær kveðja í letilífið, bakið lagast. Hafðu það gott
Ásdís Sigurðardóttir, 27.10.2007 kl. 17:24
Jú, Ásdís, þú ert greinilega algjörlega samviskulaus. hahahahahhaha! Hafðu það gott líka, elskan.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 27.10.2007 kl. 17:39
Ég vaknaði klukkan fjögur í morgun...hvað segir það um mig???? Fór reyndar ekki á fætur fyrr en um níuleytið enda laugardagur. Jiiii hvernig væri að spila í íslenska lottóinu...mér líður eitthvað sgvo heppnislega í dag. Heiti á Himnaríki 10 prósentum. Þá getur Jónas kannski fengið bróður og þeir skúrað saman alla daga. Já geri það.
Knús
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 27.10.2007 kl. 17:49
Vona að þú fáir þrefalda pottin, elsku Katrín! Ekki er verra að fá 10% ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 27.10.2007 kl. 18:01
... pottinn, vantaði eitt n.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 27.10.2007 kl. 18:02
Eftir að litlu einstaklingar tíndust inn á heimilið hef ég vaknað á bilinu 7 til 9 á morgnana vona að ég sé í góðum málum í himnaríki....
Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 27.10.2007 kl. 19:38
Þetta á sko ekki við þegar litlir englar þurfa athygli, Heiður. Gleymdi reyndar að geta þess að ég vaknaði klukkan átta í morgun og fór fram úr í smástund. Svo skreið ég upp í aftur og byrjaði upp á nýtt að sofa, þetta hefur gerst áður, það er eins og ég þurfi alltaf mína átta tíma SAMFLEYTT! Arggggg! Læt þetta ekki henda mig aftur. Hahhahaha
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 27.10.2007 kl. 19:41
Ég geri eins og þú frú Guðríður. Ég vakna, mjög ábyrg fyrir allar aldir, reyki eins og mófó, blogga smá og les blogg, undantekningarlaust yðar blogg, að sjálfsögðu og svo fer ég með einbeittan brotavilja í beðjuna á ný og sef eins og sakleysið uppmálað.
Já Kolla var voða hrifin af "ten little niggers" enda hef ég haldið því fram án þess að skammast mín að hún sé mátuleg á fullorðið fólk-
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.10.2007 kl. 21:22
Á skaganum kona ein mikið hún sefur
Skilur ekkert hvað karlmannsleysi tefur
Seint það gengur að finna draumaprinsinn
Ef hún bara sefur svona daginn út og inn
Jensen (IP-tala skráð) 27.10.2007 kl. 21:25
Já, þetta læt ég ekki koma fyrir mig aftur, Jensen. Í fyrramálið dríf ég mig á fætur við fyrsta hanagal og hleyp um Akranes í leitinni ... eða þannig. Hahahhaha!
Þú ert greinilega með tandurhreina samvisku, eins og ég, Jenný mín!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 27.10.2007 kl. 21:56
Gaman að sjá Geldoffinn gólandi þetta aftur, rifjaði upp minníngar frá þessum tíma, & þetta var/er glerfínt lag sem að heldur sér alveg jafnvel í gegnum tímann, alveg eins & við gerum líka. Þetta lag varð til þess að ég varð mánudagsmaður, & tók upp á þvi að sannfæra sjálfann mig um að mánudagar væru mínir uppáhaldsdagar. Hef viðhaldið þeim sið að vakna extra snemma & aukalega hryllilega hress þá daga, mínum nánustu & vinnufélugum til mismikillar gleði í gegnum tíðina.
Nú, ég verð nú líka að fá að mótþróast einhvernveginn líka, e?
Steingrímur Helgason, 28.10.2007 kl. 00:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.