19.11.2007 | 08:18
Af stól-hermdarverkum og þykkri þoku hinna glamrandi hlekkja
Heyrir þú glamrið í hlekkjunum, spurði ég Ástu þegar við ókum inn í þykka þokuna í Reykjavík í morgun. Svipbrigði mín sýndu óbærilega spennu, verst að Ásta var með augun á umferðinni Ha, hvað meinar þú? sagði Ásta. Í ljós kom að ég hafði kastað perlum fyrir svín, eins og stundum áður. Ásta sá nefnilega aldrei myndina The Fog, um framliðna sjóræningja sem birtust í þokunni og murkuðu lífið úr þeim bæjarbúum sem höfðu ekki vit á því að fela sig. Það glamraði alltaf heimilislega í hlekkjum og vopnum sem þeir báru, minnir mig. Það voru hvorki draugar né forynjur í þykku þokunni kl. 7.35 í morgun, ekki einu sinni Sigþóra á leið upp Súkkulaðibrekkuna, enda var hún auðvitað löngu komin í vinnuna.
Er búin að komast að því hvers vegna stóllinn minn í vinnunni er oft í klessu þegar ég mæti á morgnana ... Símasölumaður andskotans skellir honum nefnilega í fáránlega stöðu á kvöldin, stólbakið hallandi aftur á bak og hæðin ... maður sest næstum á gólfið, hann er svo lágur.
Ég vil hafa stólinn minn í hæstu mögulegri stöðu til að gnæfa yfir dauðlegt samstarfsfólkið. Þannig glamrar líka mun minna í hlekkjunum.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Kvikmyndir, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 229
- Sl. sólarhring: 236
- Sl. viku: 921
- Frá upphafi: 1505928
Annað
- Innlit í dag: 186
- Innlit sl. viku: 752
- Gestir í dag: 178
- IP-tölur í dag: 172
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Ég gæti trúað að þessi símasölumaður andskotans sofi í vinnunni. Hallar sér bara á meðan hann á að vera að hringja út um allan bæ og ónáða fólk.
Hvað finnst Ástu um svína-nafngiftina? hehe
Ég hlýt að hafa verið orðin ansi syfjuð þegar ég svaraði kommentinu þínu mín megin í gær hahaha GUÐRÍÐUR MÍN.
Jóna Á. Gísladóttir, 19.11.2007 kl. 10:49
megi vikan verða þér ljúf kæra Gurrí
Guðrún Jóhannesdóttir, 19.11.2007 kl. 11:21
Heheheheh! Úps, úps ... sá bara fyrir mér einhvern latan skankalangan strák sem nennti þessu ekki ... Verð reyndar að segja að sölufólkið á Vikunni hefur selt gríðarinnar ósköp af áskriftum, þannig að þetta passaði ekki við letilið. Fyrst þetta er dóttir þín þá má hún rugla að vild í stólnum ... ég yrði bara þakklát fyrir að hann færi í rétta stöðu aftur!
Hún situr í mínu sæti ef hún horfir á leikarann Jason Statham úr sætinu, ég límdi mynd af honum aftan á tölvuna hjá Björk sem situr á móti mér.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 19.11.2007 kl. 11:46
hahahaha, allt kemst nú upp á blogginu, hehehehe
það er þá sennilega enginn skankalangu strákhvolpur, símasölumaður andskotans að andskotast í stólnum þínum
Guðrún Jóhannesdóttir, 19.11.2007 kl. 11:56
ef hún er svona lunkin sölumaður gerir ekkert til þó Gurrí (ef þetta er hennar stóll) þurfi að laga stólfj....
Guðrún Jóhannesdóttir, 19.11.2007 kl. 12:11
ARGHHHH!!!! Nú fæ ég martraðir aftur fyrst þú lést mig fara að hugsa um þessa *****(óprenthæft) mynd!!!
Btw.... sá alveg déskoti skemmtilega mynd af þér í gær í gamalli viku... með TAGL!!! ROFL!!!!
Saumakonan, 19.11.2007 kl. 12:34
Saumakona ... ertu enn hrædd við hlekki gamalla, löngu dauðra sjóræningja sem eru uppspuni frá rótum ... ??? Hvað var þetta gömul Vika? Manstu það?
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 19.11.2007 kl. 12:57
1 tölublað. 1995, bls 39... mynd af þér og Hirti Howser... auglýsing fyrir Aðalstöðina hehehehehe
Saumakonan, 19.11.2007 kl. 13:44
Les oft pistlana þína ákvað að það væri kominn tími til að kvitta. Þú getur alltaf komið manni í gott skap eftir erfiða daga í skólanum hafðu þökk fyrir það.
Bestu kveðjur Ingigerður.
Ingigerður Friðgeirsdóttir, 19.11.2007 kl. 14:36
Alltaf velkomin, Ingigerður
Verð að kíkja í Viku-möppurnar, Saumó!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 19.11.2007 kl. 23:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.