30.11.2007 | 22:18
Bara sooooo gaman
Takk fyrir kveðjurnar, hjartagullin mín, þetta gekk bara ljómandi vel, og frábært að Skagaliðið sigraði. Það var heilmikil pressa á okkur, frétti rétt fyrir þáttinn að Skessuhorn hefði sagt að við værum síðasta von Vesturlands! Dramatíkin að fara með þá ... Mér fannst eiginlega best þegar ljóshærða fegurðardrottningin í Skagaliðinu var með á hreinu hvað eitthvað hérað í Indlandi hét. Hún horfði svellköld á Hafnfirðingana og sagði GÓA! Þau voru annars alveg frábær í hinu liðinu, gaman ef þau hefðu komist áfram líka. Bjarni Ármanns er einstaklega hress og skemmtilegur og ég er fegin að hann píndi mig til að taka Oliver Twist-flokkinn. Var aðeins of fljótfær í síðustu spurningunni þar.
Nú er víst "fárviðri" á Kjalarnesi og ég sit í Galtalindinni í Kópavogi, gisti hjá Hildu í nótt og Inga ætlar að skutla mér í fyrramálið á Skagann, eldsnemma. Útvarpsþátturinn hefst kl. 11 í Skrúðgarðinum og ég á eftir að finna tónlist og fleira, gera það sem ég hefði gert heima í kvöld ef ... Hviðurnar eru reyndar ekki nema 33 m/sek, næstum strætófært en Inga er þreytt og mér líst líka vel á fyrramálið.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Sjónvarp, Spil og leikir, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 8
- Sl. sólarhring: 206
- Sl. viku: 646
- Frá upphafi: 1505937
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 520
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Bloggaði að sjálfsögðu um frækna frammistöðu þína krúsulingurinn minn. Þú varst mjög til fyrirmyndar.
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.11.2007 kl. 22:23
Mér fannst eins og ég hefði verið þarna sjálfur. Var reyndar búinn að panta Harry Potter hjá Óla en í staðin koma bara einhver Óliver Snúningur.
Þið fallegu stæróskvísur hafið slegið í gegn, og Bjarni líka, pínu. (djók)
En til hamingju Gurrí. Liggur við að maður hætti sér í Skrúðgarðinn til að berja goðið augum.
Þröstur Unnar, 30.11.2007 kl. 22:41
Til hamingju þú varst frábær - ég horfði náttúrlega á netinu -enda búin að lýsa yfir dauða sjónvarpsins :) en þú varst líka góð á netinu!
Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir, 30.11.2007 kl. 22:52
Þú varst flott í sjónvarpinu - og þið stóðuð ykkur vel. Oliver Twist var auðvitað snilldarval. Hlakka til að sjá úrslitin......
Ingibjörg Gunnarsdóttir, 30.11.2007 kl. 23:38
Sá þig sæta mín. Vissi að þú mundir ekki klikka á Oliver. Gaman að þið skylduð vinna. Þó bjó ég í Hafnarf. í tæp 20 ár, fannst þið bara einfaldlega betri. Til lukku og eigðu góðan helgi.
Ásdís Sigurðardóttir, 30.11.2007 kl. 23:41
Æ ég missti af ykkur en horfi á morgumn en við fylgdumst með gengið úr Brekkubæjarskóla og fengum sent sms um niðurstöðuna! Til hamingju.
Edda Agnarsdóttir, 30.11.2007 kl. 23:45
Hey þú ert bara nokkra metra í burtu frá mér. Bý nebblega í Geislalind..
Brynja Hjaltadóttir, 30.11.2007 kl. 23:54
Til hamingju móðir góð, þá er bara að taka Ísfirðinganna í bakaríið næst :)
Vel gert!
Mr. Einarsson
Einar (IP-tala skráð) 1.12.2007 kl. 00:09
Til hamingju með sigurinn fegurðardís. Fötin frá Nínu gerðu þig ómótsæðilega. Sá reyndar ekki á kreditlistanum að þú hefðir fengið fötin þar.
Mér finnst þú ættir að lauma því að Bjarna að skella sér í fótsnyrtingu og fá rautt lakk á táslurnar fyrir næsta þátt. Þá gæti hann kannski orðið næstum eins fallegur og þú.
Njóttu verunnar hjá Hildu.
Fjóla Æ., 1.12.2007 kl. 00:12
TIl hamingju með sigurinn
Linda B. (IP-tala skráð) 1.12.2007 kl. 00:17
Til hamingju með sigurinn. Þú tókst þig vel út í sjónvarpinu mínu ...
Hólmgeir Karlsson, 1.12.2007 kl. 00:35
Þetta var skemmtilegur þáttur í kvöld og þið voruð frábær bæði Akranes og Hafnarfjörður. Þátturinn var farin að verða alvarlegri og alvarlegri eftir því sem leið á. Eða.. þátttakendur voru farnir að taka þetta alvarlegar en efni stóðu til. Síðasti þáttur með Ísafirði og Reykjanesbæ er dæmi um það.
En upp með húmorinn ! Ykkur tókst það í kvöld
Þóra Sigurðardóttir, 1.12.2007 kl. 00:36
Til hamingju og góðar kveðjur úr Borgarnesi.
Anna Einarsdóttir, 1.12.2007 kl. 00:36
Til hamingju krúttið mitt!
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 1.12.2007 kl. 00:44
Þú varst svaka flott í kvöld allgjör skvísa þið stóðuð ykkur frábærlega en gat samt ekki annað en brosað þegar ég sá hvaða andstæðingar mæta ykkur í næstu ferð En þið takið þetta bara með stæl ísafjörður hvað smá djókur bara já ætli ég kíki ekki á morgun í gott kaffi í skrúðgarðinn til að sjá liðið kannski verður bara biðröð og hleypt inn í hollum hver veit gangi þér vel heim í himnaríki í bítið og hafðu góða nótt
Brynja blogg.central.is/skordal_1 (IP-tala skráð) 1.12.2007 kl. 01:39
Til lukku! En ég held nú að rauðhærða galdrastelpan fyrir vestan muni vinna keppnina, enda þótt Bjarni sé með barni og líti út eins og Harry Potter!
Steini Briem (IP-tala skráð) 1.12.2007 kl. 02:03
Glæsilegt hjá ykkur Til hamingju með þáttinn þið voruð frábær og ég að springa úr Skagastolti að sjálfsögðu. Ég á sko eftir að segja þér dramaferðina heim í gær það var snilld ég dauðskammaðist mín fyrir óhemjuskapinn þegar ég var komin heim heilu og höldnu. Þú færð söguna þegar við hittumst næst
Gangi þér vel í útvarpinu FJÖLMIÐLADROTTINGIN MÍN
Sigþóra Gunnarsd (IP-tala skráð) 1.12.2007 kl. 08:03
Til hamingju!!
Ég gólaði með vélstýrunni á imbann!!! Ég skil ekkert í því af hverju þú svaraðir mér ekki... ég gólaði amk nógu hátt til að það ætti að heyrast alla leið... upp á skaga meira að segja!!
Fékkstu brennivín og sæta kalla inn um lúguna frá mér?
Heiða B. Heiðars, 1.12.2007 kl. 10:23
gaman að sjá þig í sjónvarpinu. Mætti halda að þú byggir 1000 mílur í burtu...rekst bara aldrei á þig!
Kærleikur...
SigrúnSveitó, 1.12.2007 kl. 10:49
Sigurvegari! Til hamingju, á svona stundu væri gaman að geta fylgst með! Best að hössla netið og gá hvort ég sé með töfranettengingu í morgunsárið .... Er svo ekki þátturinn á skaganum í dag? Gangi þér vel!
www.zordis.com, 1.12.2007 kl. 11:01
Til hamingju með sigurinn Gurrí mín það var gaman að sjá þig knús
Kristín Katla Árnadóttir, 1.12.2007 kl. 11:52
Stóðuð ykkur eins og hetjur og þú varst svo flott í nýja dressinu . spurning að skreppa á skagann að versla jóladressið
Gunna-Polly, 1.12.2007 kl. 12:15
Til hamingju, snilld, gláptum á netinu eftir tónleika :)
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 1.12.2007 kl. 12:15
Takk Guðríður fyrir skemmtilega og hressilega keppni og ekki við öðru að búast þegar þessi skemmtilegu bæjarfélög mætast. Ekki gleyma að á áttunda áratugnum voru til Skagabrandarar sem stóðu jafnfætis Hafnarfjarðarbröndurunum þegar þessir brandarar voru sendir á milli skáta á úr Skf. Akraness og Hraunbúa. Þið fenguð svo alla landsmenn til liðs við okkur og við vorum bara grobbin af frægðinni. Þessi þáttur færir okkur þó ekki frægð - hefði þó gert það ef við hefðum verið afspyrnuléleg en við erum bara stolt, þrátt fyrir að vera hundfúl yfir að hafa ekki unnið - bara eitt rétt svar af þremur í lokum hefði dugað. Kveðjur á Skagann.
Guðni Gíslason, 1.12.2007 kl. 15:29
Hæ, Gísli og takk fyrir síðast!!! Mikið voruð þið skemmtileg, alveg synd að þessi örfáu stig náðust ekki. Skammast mín fyrir að vera búin að gleyma svona öllu um sem ég lærði í skóla um endur ... kenni bara árafjöldanum síðan um það ...
Held að þið hljótið að hafa vinninginn sem SKEMMTILEGASTA sveitarfélagið.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 1.12.2007 kl. 15:37
Habbnfyrðingar eru náttúrlega eiturskemmtilegt lið, það er bókað :)
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 1.12.2007 kl. 16:51
laugardagskvöld og ég er núna fyrst að muna hvað ég ætlaði að taka upp í gær... ansans!
Hulda (IP-tala skráð) 1.12.2007 kl. 18:20
Allt gott og blessað,hamingju með sigur,en ansi fengu liðin fá stig.Undiritaður Númi er alveg hissa á því hvernig þið gátuð giskað á spurninguna um sóp á laufblöðum.Þú komst vel út á skjánum,og ef Númi væri laufblað mundi hann alveg vilja fjúka í fangið á þér,en helst ekki ef það eru 33,metrar á sekúndu.
Númi (IP-tala skráð) 1.12.2007 kl. 22:06
Til hamingju með sigurinn Gurrí mín, þú hefðir átt að heyra vonbrigðargólið sem ég rak upp þegar ég sá hverjum þið drógust á móti í aðra umferð. (Lofa að mæta í sjónvarpssal). Hefði samt viljað sjá þig taka sýsla frænda í bakaríið.......
Sigríður Jósefsdóttir, 1.12.2007 kl. 22:37
Já, Númi, það hefði verið gaman að fá fleiri stig, vonandi næst!
Ætla að leyfa mér að vona að Ísfirðingar séu orðnir svo sigurvissir að þeir slaki aðeins á ... múahahhahah
Hulda, þú getur séð þetta á Netinu, á www.ruv.is.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 1.12.2007 kl. 22:59
Hefði kommenterað á þetta fyrr, en ég er búin að vera í æfingabúðum með Ísafjarðarliðinu uppi á Hveravöllum sl. þrjár vikur, svo þetta fór framhjá mér þar til núna.
Ísfirðingar vita að það má ekki slaka á, Skagamenn eru alræmdir fyrir að bruna fram og stela sigri.
Sjáumst í sjónvarpslandi.
Ragnhildur Sverrisdóttir, 3.12.2007 kl. 10:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.