10.12.2007 | 08:22
Móðgandi póstforrit og ævintýri helgarinnar
Bílferðin í morgun var ósköp notaleg. Gat reyndar bara búið til lítið af latte handa okkur þar sem mjólkin var næstum búin. Við Ásta ræddum ævintýri helgarinnar á leiðinni og hún toppaði mig algjörlega. Ég fór í virðulegan, háæruverðugan Lions-jólamat á föstudag með Míu systur á meðan Ásta fór í afmæli og síðan á jólahlaðborð kvöldið eftir, hvorttveggja í bænum. Rúta ók fólkinu heim á Skaga af jólahlaðborðinu og einn úr hópnum gerði sér lítið fyrir og ... gubbaði á leiðinni. Þegar Ásta sagði mér þetta mundi ég algjörlega hvers vegna ég er hætt að nenna að djamma og fór t.d. ekki í Skíðaskálann um árið þegar jólahlaðborð Fróða fór þar fram, bjó þó í borginni á þeim tíma. Rútur áttu t.d. að fara í bæinn kl. 1 um nóttina og næsta kl. 2. Ég er greinilega svo næm ... eða lífsreynd að ég vissi innra með mér að fyrri tímasetningin stæðist ekki ... og það var rétt! Báðar rúturnar fóru heim upp úr 2. Í svona tilfellum, eins og þessu, þarf maður að eiga bíl. Einu sinni var árshátíðin okkar haldið á Hótel Örk í Hveragerði, rétt fyrir jólin. Ég var í sérherbergi og þegar ég nennti ekki að djamma lengur laumaðist ég inn í herbergið mitt ofsaspennt af því að Arnaldur Indriðason beið mín á koddanum, spennandi og djúsí. Nú verðið þið bara að giska á hvort þetta hafi verið huggulegur maður með þessu nafni ... eða bók.
Efnið sem ég vann heima í gær skilaði sér ekki til mín hingað í vinnuna með tölvupósti. Nýlega var skipt um póstforrit og fjöldi bréfa tapast í leiðinni. Ef einhver þarna úti hefur sent mér ímeil í vinnuna og ég ekki svarað því þá vil ég að það komi fram að það er það nýja póstforritinu að kenna.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Matur og drykkur, Menning og listir, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.11.): 3
- Sl. sólarhring: 198
- Sl. viku: 712
- Frá upphafi: 1506641
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 584
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Einhvers staðar segir HKL að það sé fátt leiðinlegra en að skemmta sér. Hvað snertir árshátíðir og annað sambærilegt get ég að verulegu leyti tekið undir þetta. Ég sagði þetta einhvern tíma (frá eigin brjósti) við Ásdísi vinkonu okkar á Ff þegar árshátíð þar stóð fyrir dyrum og hún baunaði þessu á mig alla tíð síðan.
kv.
Sigurður Hreiðar, 10.12.2007 kl. 10:12
Hei, setti inn sakleysislega athugasemd hjá Boli vininum eða Trölla, sem er betra nafn á þennan tiltekna einstakling og hann lét hana hverfa samstundis, ég er í rusli.
Aumingja konan í rútunni sem kastaði upp, ekki gaman að lenda í því
Njóttu dagsins.
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.12.2007 kl. 10:13
Það var karlmaður sem kastaði upp, ekki kona. Útlendingur í þokkabót. Ættu þeir ekki að æla í eigin landi?
DJÓK!!! Aðeins að taka Hrólf á kynþokkafordómana sem nú magnast ótt og títt, litlir hitlerar sem halda að þeir séu flottastir spretta nú upp.
Jamm, Siggi, tek undir með ykkur Laxness, það er fátt leiðinlegra en að skemmta sér.
Hallgerður, áður en Arnaldur fer í mál við mig ... þetta var BÓK! (hehehehheeh)
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 10.12.2007 kl. 12:05
sæl Gurrí, mikið skil ég þig vel með þessi svokölluðu Jólahlaðborð, og Jólavinnustaða fyllirí, ÖMURLEGT. Allir að reyna eitthvað svo mikið að vera alveg eiturhressir(ar) bara afþví að Jólin eru að koma. sjálfum hefur mér fundist þetta allt lykta af peningabrjálæði veitingahúsa og eiganda þeirra. Hvað er svo gaman að gramsa í einhverju hlaðborði þar sem allir hafa verið með puttana ohjbara.
siggi
siggi (IP-tala skráð) 10.12.2007 kl. 15:40
Hafðu það gott Gurrí mín og njóttu að lesa bókina hans Arnalds.
Kristín Katla Árnadóttir, 10.12.2007 kl. 17:34
Það væri laglegt er Herra Arnaldur Indriðason sjálfur biði manns í rúminu...
Hulda (IP-tala skráð) 10.12.2007 kl. 21:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.