7.1.2008 | 20:45
Busl og blessað boldið
Rólegur dagur að kveldi kominn ... Hef ekkert lokað Tomma úti á svölum í allan dag. Ætla að taka einn dag í einu á það. Nú rennur bara í ilmandi freyðibað. Tomma er alla vega óhætt á meðan ég busla með öndinni.
Boldið: Stefanía dró Eric með sér til að hitta Feliciu, dótturina sem hann hélt vera dána. Hann varð öskureiður yfir blekkingunum en jafnaði sig fljótt. Felicia þarf nýja lifur og ætlaði Stefanía að gefa dóttur sinni hluta af sinni. Áður en af því varð fannst lifur við hæfi og nú er líffærateymi á leiðinni.
Brooke er búin að gera upp við sig að hún vill Nick en ekki Ridge! Ridge er miður sín og ég eiginlega líka. Nú eru konurnar sem hann hefur gifst til skiptis í gegnum tíðina báðar á eftir hálfbróður hans, Nick. Taylor með varirnar er náttúrlega geðlæknir og getur hrist upp í hausnum á Nick (talað illa um Brooke) á sannfærandi hátt. Bridget, dóttir Brooke og nýlega fyrrverandi kona Nicks, ætlar að fara að búa með Dante, blóðföður Dominic litla, því að Felicia, móðir drengsins, arfleiddi hana að honum. Bridget talar mikið um gleði sína yfir Dommí en heima í stofu sitja tárvotir áhorfendur sem vita að Felicia lifnaði við og gerir án efa kröfu á að fá barn sitt.
Stærsta spurningin er samt: Hvaða konu getur Ridge hugsanlega farið að gera hosur sínar grænar fyrir? Tvíburarnir eru örugglega dætur hans, nema handritshöfurnarnir fari alveg yfir um, hann var spenntur fyrir Bridget á tímabili en í ljós kom að hann var ekki hálfbróðir hennar. Þegar það kom í ljós þá neistaði eitthvað ... þó var hann kvæntur Brooke, móður Bridget, á þessum tíma. Jackie, mamma Nicks og eiginlega fyrrum stjúpmóðir hans, er líklega of gömul og hún er líka skotin í Eric, pabba hans (ekki blóðskyldum). Darla er gift Thorne ... en hvað með Amber, sem var eitt sinn með Rick, litla bróður hans?
Erfðaprinsinn gaf mér ansi flotta jólagjöf sem ég hef enn ekkert gert með ... eða sett lög inn á.
Jú, iPod var það og ekkert smá flottur spilari. Ætli við notum ekki næstu helgi til að hlaða inn lögum. Ég ætla að setja inn bland í poka af uppáhaldslögum af öllum gerðum! Frábær gjöf!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Sjónvarp, Tónlist, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 163
- Sl. sólarhring: 333
- Sl. viku: 855
- Frá upphafi: 1505862
Annað
- Innlit í dag: 131
- Innlit sl. viku: 697
- Gestir í dag: 126
- IP-tölur í dag: 122
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Þetta Bold getur gert mann galinn. Ég ætla að kíkja á stöðu mála hjá abc, þoli ekki svona spennu :):) vertu svo góð við alla Tomma í lífi þínu og auðvitað erfðaprinsinn líka, hefurðu nokkuð fengið þér ísblóm nýlega.
Ásdís Sigurðardóttir, 7.1.2008 kl. 21:19
Sniðug gjöf og gott að hafa erfðaprinsinn til að aðstoða með tæknihliðina. Freyðibað hljómar ótrúlega freistandi ... spurning að setja pottskvik "yndið" í gang!!!
Mjá
www.zordis.com, 7.1.2008 kl. 21:19
???? þetta átti að fylgja fyrri færslu.
Ásdís Sigurðardóttir, 7.1.2008 kl. 21:20
Þröstur Unnar, 7.1.2008 kl. 21:36
Takk fyrir boldið. Nú dreymir mig fallega
Brynja Hjaltadóttir, 7.1.2008 kl. 22:46
Þú getur nú ekki afneitað skemmtanagildi þessara þátta, Þröstur minn.
Láttu mig svo vita, Ásdís, hvort Taylor er gift Nick og hvort hún sé ólétt ... hahahahahhahahahahahaha ...
Ef maður væri nú með pott, Zordís ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 7.1.2008 kl. 22:47
Úff líf mitt er nógu flókið þessa dagana, svo ég missi mig ekki í blodið
FLott gjöf.
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.1.2008 kl. 23:13
Hefur Boldið skemmtanagildi, Gurrí? Það hefur alveg farið fram hjá mér. Vissirðu að Þröstur er búinn að ráðstafa þér á morgun?
Lára Hanna Einarsdóttir, 7.1.2008 kl. 23:37
ó mæ...ég er endanlega alveg búin að missa þráðinn í Boldinu...
SigrúnSveitó, 8.1.2008 kl. 00:36
Æ ég sé aldrei Bold...
Takk fyrir síðast Gurrí, mikið var gaman að hitta þig.
Marta B Helgadóttir, 8.1.2008 kl. 01:24
Er ekki lífið dásamlegt svona í morgunsárið?Góðan daginn annars.Boldið og tófu-hristingur.Það verður vart huggulegra. Túfuið er víst gott.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 8.1.2008 kl. 10:04
Amber kemur sterk inn hún fanst út í Kolbeinsey og er á leiðinni vestur um haf með Þyrlu
Gunna-Polly, 8.1.2008 kl. 11:11
Tommi getur alltaf huggað sig við það að öndin hefur fest sig á mun óhuggulegri stöðum en svölunum.
Breiðholtshatarinn (IP-tala skráð) 8.1.2008 kl. 12:50
Einhver Massimo kom í spilið um svipað leyti og ég fór að horfa. Hann reyndist vera gamall kærasti Stefaníu og ... blóðfaðir Ridge. Hann var kvæntur Jackie og þau áttu saman strák að nafni Nick. Þannig að Ridge og Nick eru hálfbræður. Ekki mjög nánir ... hmmmmm
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 8.1.2008 kl. 23:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.