23.2.2008 | 17:29
Konudagur, kvikmyndir og happadagur James Bond
Í tilefni þess að konudagurinn verður á morgun langar mig að sýna ykkur skemmtilegt myndband sem gleður vonandi hvert konuhjarta og eflaust mörg karlahjörtun líka. Ekki á ég nú von á neinum gámum af gjöfum á morgun. Mér var kannski nær að leggja ekki harðar að mér við að ganga út. Þótt ég hafi slakað heilmikið á kröfum þarf gæinn að líta út eins og grískur guð, vera forríkur og skemmtilegur með frábæran húmor, svo fátt eitt sé talið ... en hommar hafa hingað til ekki litið við mér nema með vináttu í huga. Skák og mát!
http://kvikmynd.is/video.asp?land=&offset=0&id=5472
Í kvöld ætla ég í Hótel Glym að taka þátt í Fóðri og fjöri. Inga vinkona kemur líka, ásamt syni sínum. Erfðaprinsinn nennir ekki, enda bíða hans gómsætir afgangar af góða matnum sem ég eldaði í gærkvöldi. Slappleikinn hefur svo sem ekki eingöngu hrjáð virðulega móður hans. Ég vann heima alla vikuna nema mánudag og komst að þeirri niðurstöðu að ég myndi ekki nenna slíku. Fínt að vera heima á þriðjudögum, það er alveg nóg.
Snemma kvölds í gær horfðum við á DVD og sáum mynd sem heitir Butterfly on a Wheel. Spennumynd um hjón sem lenda í hrikalegum hremmingum þegar maður nokkur rænir dóttur þeirra og virðist stefna að því að eyðileggja líf þeirra á allan hátt. Þetta var flott mynd með óvæntum endi! Pierce Brosnan leikur vonda karlinn. Bondinn sjálfur.
Fróðleiksmoli: Ian Fleming, höfundur James Bond-bókanna lést, 12. ágúst 1964 (á sex ára afmælisdaginn minn) og þann sama dag yfirgaf Pierce Brosnan Írland og hélt til Hollywood þar sem hann ætlaði sér stóra hluti. Þessi dagur greinilega happadagur (nema kannski fyrir Ian Fleming). Allir vita hvernig Pierce vegnaði og sumum finnst hann sætasti Bondinn frá upphafi.
------ ---------- ---------- ---------- --------------- -------------- -----
P.s. Fyrir alla góða rokkara, konur sem karla, kemur hér líka gamalt uppáhaldslag sem þarf að spila hátt: http://www.youtube.com/watch?v=6f1tryv1588
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 9
- Sl. sólarhring: 37
- Sl. viku: 643
- Frá upphafi: 1505996
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 520
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Ó mæ god, þetta var nú aldeilis mikil nekt, too much for me. Mér finnst karlmenn aldrei heillandi svona létt klæddir innan um marga. Já, ég veit ég ER skrítin. 12. ágúst er flottur dagur ekki spurning. Gott að heilsan er að komast í lag. Þú hefðir örugglega orðið Bond gella ef þú hefðir fæðst í Hollywood. Njóttu matarins og alls þess. Sendi þér hér með blóm.
Ásdís Sigurðardóttir, 23.2.2008 kl. 17:38
Alveg klikkað myndband. Skil ekki hvernig fólk þorir að gera svona eitthvað sem er ekki alveg að falla inn í umhverfið.. muhahaha!
Skil þig með að geta ekki unnið heima of lengi, maður þarf líka að komast út á meðal fólks - þó ekki sé nema bara í vinnuna... Eigðu góða helgi Gurrí og kveðjur uppá Skaga.
Tiger, 23.2.2008 kl. 17:40
Adda bloggar, 23.2.2008 kl. 18:20
Sunnudagur 24 byrjaður, til hamingju með konudaginn Gurrí.
Tiger, 24.2.2008 kl. 00:45
Takk fyrir blómin, Tigercopper og Ásdís. Ekki kann ég að búa til svona flotta broskarla, þarf ekki kjarneðlisfræðingspróf til þess? Eða svona flott eins og Adda gerir. Þið eruð greinilega svona tölvunördar ... hehehhe
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 24.2.2008 kl. 00:51
Þú ert nú meiri kellingin. Ég sem tók áhættuna og leyfði mínum heittelskaða að borða á Hótel Glym í kvöld. - Hélt að ekkert hættulegt tálkvendi yrði á staðnum, þar sem þú hafðir tilkynnt hér á síðunni að þú færir hvergi. Svo bara hringi minn elskulegi og segist hafa setið til borðs með þér í allt kvöld. Ég verð greinilega að fara með honum næst (gat bara ekki hugsað mér að sleppa Þursunum).
Laufey B Waage, 24.2.2008 kl. 01:05
Ja, hérna hvað heimurinn er lítill! Maðurinn þinn var alveg frábær borðherra, hann og Rúnar (sonur Ingu vinkonu) voru reyndar borðherrar fjögurra glæsikvenda og stóðu sig eins og hetjur. Held að þeir hafi sloppið tiltölulega óskaddaðir frá því. Þetta var stórkostlegt kvöld og maturinn einstaklega góður, allir sex réttirnir. Hefði líka verið til í að sjá Þursana, ég elska þá, finnst þeir ein besta hljómsveit sem Ísland hefur átt! Ég er bara orðin svo hrikalega löt við tónleikaferðir eftir að ég flutti á Skagann. Ég er enn pakkkkkksödd, enda sátum við í þrjá tíma yfir matnum. Flottir gestakokkar frá Noregi, tvær konur og svona líka klárar!
Skilaðu kærri kveðju til mannsins þíns með þökk fyrir skemmtilega kvöldstund ... takk fyrir lánið.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 24.2.2008 kl. 01:20
Skila því. Já það er satt, hann er frábær borðherra. Það er yndislegt að eiga svona mann til að fara með út að borða - og bara njóta lífsins með. Gott að heyra að þú hafðir heilsu til að fara - og njóta.
Laufey B Waage, 24.2.2008 kl. 01:26
Takk fyrir Laugavegsmanninn ...og Queens of the Stone Age, sem reyndar hefði verið gott þemalag þarna niður Laugaveginn.
Kannski hefði Pierce Brosnan aldrei orðið Bond hefði Ian Fleming lifað lengur. Hvur veit? 12. ágúst greinilega örlagadagur mikill
Gleðilegan konudag GurrÍ! (Sko, búin að ná þessu) Sendi þér huglægan blómvönd sem þú þarft hvorki að setja í vatn, né muna eftir að henda og þú mátt alveg ráða stærð og litasamsetningu.
Laufey Ólafsdóttir, 24.2.2008 kl. 03:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.