Konudagur í skugga kattahára ...

KattahárGóan hófst í dag og strax á miđnćtti byrjuđu kettir himnaríkis ađ fara úr hárum. Sólin hefur skiniđ grimmdarlega í dag og lýst upp hvern krók og kima ţar sem kattahárin hafa smám saman mýkt ásýnd gólfa, breytt lit húsgagna og komiđ sér ţćgilega fyrir inni í skápum og skúffum. Konudagurinn hefur algjörlega falliđ í skuggann fyrir ţessu og ég hef ekki náđ ađ fyllast ţeirri eđlilegu beiskju einhleypra kvenna sem fylgir gjafaleysi dagsins.

Heppni annarra kvennaÁ međan ađrar konur horfa glađar á glćsilega blómvendi sína, úđa í sig vínarbrauđum og kaffi og njóta herđanudds (kynlífs) bíđur mín mikiđ verk, eđa ađ biđja erfđaprinsinn um ađ ryksuga. Jónas ryksuguróbót er meira en til í ađ hjálpa honum hvenćr sem er en afbrýđisemin sem ríkir á milli ţessarra ástkćru drengja minna hefur síst minnkađ. Erfđaprinsinum finnst hann of hávćr ... sem ég myndi skilja ef hann ynni viđ efnafrćđitilraunir inni í stofu og hver minnsta truflun eđa hreyfing myndi orsaka útrýmingu mannkyns.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţröstur Unnar

Jebb, ţetta er einn af ţeim dögum sem gott er ađ vera einhleypur karlmađur á efri árum, en samt "of ungur til ađ bindast".

Ţröstur Unnar, 24.2.2008 kl. 14:00

2 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Hvađ eru margir svoleiđis dagar á ári, Ţröstur Unnar...? 

Lára Hanna Einarsdóttir, 24.2.2008 kl. 14:03

3 Smámynd: Ţröstur Unnar

Ekki alveg á tćru Lára Hanna, en mér finnst ţeim fara fjölgandi.

Ţröstur Unnar, 24.2.2008 kl. 14:12

4 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Spurning um ađ merkja viđ ţá á dagataliđ til ađ hafa yfirsýn. Ţá fjölgarđu líka dögunum sem ţú getur hlakkađ til... 

Lára Hanna Einarsdóttir, 24.2.2008 kl. 14:17

5 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ţađ er svipađ á ţessu heimili, kattarhár og konuhár birtast í fallegum sólargeisla.  Rykagnir á svörtum flísum flétta sig saman í litla hnođra og reyna ađ gleđja mig.  Ég hata ryk (fílustrumpur) hér eru engin blóm, ekkert vínarbrauđ né herđanudd.  Bóndinn skrapp út í sveit ađ hjálpa vini sínum, en ég fć hann heim í kvöld aftur svo mađur veit aldrei.  Eigđu ljúfan dag međ strákunum ţínum   Flower

Ásdís Sigurđardóttir, 24.2.2008 kl. 14:52

6 Smámynd: Tiger

  Hér er ţitt blóm í tilefni dagsins Gurrí mín, eigđu góđan dag.

Tiger, 24.2.2008 kl. 15:22

7 Smámynd: Arafat í sparifötunum

Ég fékk ekki blóm í dag enda hefur eignmađur minn sagt auglýsingastofum og blómabćndum stríđ á hendur..og í mótmćlaskyni fć ég ekki blóm. Ţetta er fíludagur ársins hjá mér. Hann hefur gefiđ mér poka af haustlaukum og ísblóm en hann gefur sig ekki á vald stjórnađrar rómantíkur  Tommi bróđir aftur á móti sendir systur sinni SMS og óskar henni til hamingju međ daginn. Hann er sko herramađur inn ađ beini.

Ef hann vćri giftur fengi frúinn örugglega blóm....

Arafat í sparifötunum, 24.2.2008 kl. 16:10

8 Smámynd: Guđríđur Haraldsdóttir

Takk fyrir blómin Ásdís og Tigercopper.

Finnst ţetta pínku léleg afsökun hjá eiginmanninum, Arafat mín (Magga mágkona), ţađ er konudagurinn (ekki dagur blómasala) og hvort sem blómasalarnir nota tćkifćriđ og reyna ađ selja eđur ei gćti hann ţó a.m.k. gefiđ ţér sćtan koss, fćrt ţér kaffi og kelirí í rúmiđ ... jafnvel demantshring. Vissi ađ Tommi vćri góđur bróđir og verđur eflaust dásamlegur eiginmađur. Honum finnst hann of gamall til ađ ganga út og mér finnst ég of ung, veit ekki hvernig ţetta fer.

Guđríđur Haraldsdóttir, 24.2.2008 kl. 16:49

9 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Innilega til hamingju já međ daginn, gullfallega góustelpa!

Líst nú samt ekki alvetg á demantstaliđ, í raun alveg sama hćgt ađ segja um hann og blómin, ţetta er ekki hátíđ fyrir gráđuga slíka kaupmenn frekar en blómasalana!

SEndi ţér hins vegar magnađan og´ósýnilegan fingurkoss, sem er í senn ómótstćđilegur og kemur ţiggjandanum einum til góđa!

Svo er hann líka ósýnilegur á blogginu!

Magnús Geir Guđmundsson, 24.2.2008 kl. 16:56

10 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Sú kona er aldrei ein sem á Magnús Geir ađ... 

Lára Hanna Einarsdóttir, 24.2.2008 kl. 17:01

11 Smámynd: Ţröstur Unnar

Af hverju er ég ekki bloggvinur ţinn lengur Guđríđur Haraldsdóttir.

Ţröstur Unnar, 24.2.2008 kl. 17:05

12 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

   Prófađu ađ senda fingurkoss og vittu hvađ gerist! Kannski nćgir ekkert minna en demantshringur samt...  

Lára Hanna Einarsdóttir, 24.2.2008 kl. 17:10

13 Smámynd: Ţröstur Unnar

  Doggy Lick 

Ţröstur Unnar, 24.2.2008 kl. 17:13

14 Smámynd: Guđríđur Haraldsdóttir

Ţröstur minn, ţú varst í tvíriti hjá mér og ţegar ég eyddi öđrum ţrestinum mínum ţá hafiđ ţiđ báđir dottiđ alveg út ... líka Dúa dásamlega og einhverjir fleiri. Argggg!

Ađalerindiđ í bloggvinatiltektinni var reyndar ađ fćra soninn ofar á listann, hann er svo móđgađur út í mig, ţađ virđist ekki vera mögulegt, Moggablogg leyfir mér ekki ađ hreyfa til neđri hluta hópsins, nú er ég í óđaönn ađ henda út öllum ţeim sem hafa ekki bloggađ síđan um mitt sumar í fyrra og ţeim sem hafa lokađ bloggsíđum sínum í ţeirri von ađ ég geti hreyft eitthvađ til. Ég setti ţig í topp 5 og viđ ţađ dastu greinilega út ... ekki ţađ ađ ég elski ekki alla bloggvini mína jafnmikiđ, var bara ađ reyna ađ bloggvinajafna ... Sorrí, darling. Hendi inn beiđni til ţín um bloggvináttu og ég vona ađ ţú ţiggir hana, snúllurinn minn!

Guđríđur Haraldsdóttir, 24.2.2008 kl. 17:20

15 Smámynd: Ţröstur Unnar

 Heart Glasses 

Ţröstur Unnar, 24.2.2008 kl. 17:22

16 Smámynd: Ţröstur Unnar

Ţoli ekki svona hjartasendingar af minni eigin hálfu en lét undan í ţetta skiptiđ.

Ţađ er allt frosiđ í bloggvinajöfnun á blog.is, og ţú hrapađir í 103 sćti og Vélstýran orđin efst. En viđ skulum sjá til.

Ţröstur Unnar, 24.2.2008 kl. 17:28

17 Smámynd: Guđríđur Haraldsdóttir

Ég skal fyrirgefa ţér hjartasendinguna í ţetta sinn. Hef eytt um 50 bloggvinum bara til ađ ná ţér og erfđaprinsinum í hćrri hćđir, sumum meira ađ segja í ógáti og ţarf ađ skrifa heila afsökunarfćrslu fyrir vikiđ. Ţetta er ekki nógu sniđugt ađ geta bara rađađ efstu 3.000 bloggvinunum ...

Guđríđur Haraldsdóttir, 24.2.2008 kl. 18:53

18 Smámynd: Tiger

   

Ertu búin ađ henda mér út líka - strax!

Tiger, 24.2.2008 kl. 19:26

19 Smámynd: Tiger

   

Úps.. vitleysa í mér sko...

Tiger, 24.2.2008 kl. 19:29

20 Smámynd: Guđrún Jóhannesdóttir

Til hamingju međ konudaginn kćra Gurrí                                                                       


                                                                            
 

Guđrún Jóhannesdóttir, 24.2.2008 kl. 19:59

21 identicon

engar gjafir hér

Hulda (IP-tala skráđ) 24.2.2008 kl. 20:22

22 Smámynd: Brynja skordal

Já fékk fallegan blómvönd og fl  til hamingju međ daginn

Brynja skordal, 24.2.2008 kl. 23:22

23 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Ekki hćgt annađ en ađ brosa af ţessum skemmtilega og frumlega  pistli.

Sigurđur Ţórđarson, 24.2.2008 kl. 23:47

24 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Hć krúttó, gleđilegan konudag, hér eru blóm en ţau eru frá Nínu systur og frá ţví á föstudag, viđ Ari hlýđum aldrei svona fyrirskipuđum ,,vera-góđ-viđ-hvort-annađ" dögum.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 24.2.2008 kl. 23:50

25 Smámynd: Ingibjörg Gunnarsdóttir

Viđ systurnar köllum ţetta ástand - ţegar parketiđ, tréhúsgögn og fleiri stađir verđa svona lođnir - ađ viđ séum búnar ađ skipta um viđartegund og ađ ţetta sé allt úr LOĐVÍĐI............  Manni líđur líka svo mikiđ betur ţegar ţađ er búiđ ađ finna ástćđu fyrir ţessu samblandi af hárum og ryki!  Lođvíđir - mćli međ ţví!

Ingibjörg Gunnarsdóttir, 25.2.2008 kl. 09:31

26 Smámynd: www.zordis.com

Gleđilegan mánudag, vinnudag ..... hér voru engin blóm, engir kossar og ekkert kynlíf! 

www.zordis.com, 25.2.2008 kl. 09:43

27 Smámynd: Hafsteinn Viđar Ásgeirsson

Hvađ er međ ţessa Spanjóla Ţórdís mí, kunna ţeir sig bara alls ekki... ...Gleđilegan Mánudag...

Hafsteinn Viđar Ásgeirsson, 25.2.2008 kl. 10:36

28 Smámynd: Hafsteinn Viđar Ásgeirsson

...mín átti ţetta nú ađ vera...:o)

Hafsteinn Viđar Ásgeirsson, 25.2.2008 kl. 10:40

29 identicon

Ég fékk ekkert á konudaginn og hef ekki fengiđ síđan mađurinn minn hćtti á sjónum. Ég fékk alltaf send blóm og konfekt ţegar hann var á sjónum ţví ţá voru hinir ađ senda og hann varđ ađ vera memm.

Helga Magnúsdóttir (IP-tala skráđ) 25.2.2008 kl. 12:36

30 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Helga á bara ađ senda karlfauskin á sjóin aftur og Ţórdís á bara ađ "Spangóla á Sppanjóla" og ţá munu ţeir "Skora ţessa ţrennu" hjá henni, alveg pottţétt!

Annars finnst mér ekki vanta ađdráttarafliđ á ţessa síđu, kynţokkin lekur allavega hreinlega alltaf niđur skjáin um leiđ og ég kem í heimsókn!

Magnús Geir Guđmundsson, 25.2.2008 kl. 13:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sögur úr himnaríki

Höfundur

Guðríður Haraldsdóttir
Guðríður Haraldsdóttir

... ekki bara kattakerling

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 38
  • Sl. sólarhring: 151
  • Sl. viku: 1705
  • Frá upphafi: 1454907

Annađ

  • Innlit í dag: 30
  • Innlit sl. viku: 1363
  • Gestir í dag: 30
  • IP-tölur í dag: 29

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Fíni sjórinn
  • Mosi og Keli 29.4
  • IMG_8477 (1)

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband