9.4.2008 | 11:44
Uppáhaldsstrætóinn úr leik í bíli ...
Pínulítil rúta kom kl 9.41 og beið svo með okkur farþegana á sætukarlastoppistöðinni eftir Ragga sem ók Gummabíl og var að koma úr bænum. Bílstjórinn sem slasaðist/fótbrotnaði (?), skv. fréttum fjölmiðla, bar sig nú eins og hetja og haltraði sjálfur inn í pínulitlu rútuna sem ók á sjúkrahúsið á Skagnum en við fórum í Gummabíl í bæinn. Á Kjalarnesi sáum við strætisvagninn sem lenti í árekstrinum og vá hvað hann var illa farinn á hægri hlið að framan og ég hefði ekki viljað sitja í gamla sætinu mínu, í fremsta sæti hægra megin. Ég vel það sæti mjög oft vegna meira pláss fyrir fæturna ... er ennvangæf eftir slysið á ógæfumölinni um árið þegar hnén á mér fóru í tætlur, eða annað var snúið og hitt skorið (níu spor). Það hlýtur að líða langur tími þar til aðalstrætóinn okkar kemst í gagnið aftur, bílkrúttið hans Tomma ... sem hann talar ástúðlega um og við og er ástæða þess að Tommi á enga konu, held ég. Ja, erfðaprinsinn hefur ekki tíma til að elta stelpur, svo mikið elskar hann kaggann sinn.
Við hlið mér sat afar indæl kona, leikskólastjóri í Grafarvogi og nágrannakona mín á Skaga, sem ætlaði að taka fyrstu ferð dagsins en hætti sem betur fer við. Hún var svo indæl að hún keyrði mig frá Mosó, þar sem hún geymir bíl sinn, og alla leið í Lyngháls, sparaði mér hálftíma, ferðir með tveimur strætisvögnum til viðbótar. Ásta hringdi á leiðinni í strætó og ég gat lýst fyrir henni viðurstyggingu eyðileggingarinnar (strætóhræinu) í beinni ... þar sem við ókum í gegnum Grundahverfið á Kjalarnesi. Löggan var enn á slysstað og hreinsaði veginn.
Mér var tekið eins og hetju í vinnunni þegar ég birtist þar um hálf ellefu. ... þar til fattaðist að ég var ekki í fyrri strætó sem lenti í slysinu, öllum var sama þótt ég hefði frosið föst við strætóskýlið í vonlausri bið eftir strætó sem var ekkert á leiðinni ...
Dúllan hann Haffi Haff er hérna og ætlar að farða forsíðuviðtalsviðfangsefnið okkar. Stelpurnar drógu hann í mat og ég er að hugsa um að elta ... vona að það verði ekki hnetusteik með möndlusósu, fylltum döðlum og rúsínusalati.
Umferðaræðar opnaðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 177
- Sl. sólarhring: 345
- Sl. viku: 869
- Frá upphafi: 1505876
Annað
- Innlit í dag: 143
- Innlit sl. viku: 709
- Gestir í dag: 137
- IP-tölur í dag: 132
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
ég keyrði framhjá vagninum og hefði ekki viljað vera þar þegar þetta slys varð. leit ekki vel út.
gott að engin slazaðist.
Gulla (IP-tala skráð) 9.4.2008 kl. 12:12
Eins gott að þú varst ekki með vagninum sem lenti í árekstri. Þær eru alltaf svo ævintýralegar þessar strætóferðir hjá þér.
Helga Magnúsdóttir, 9.4.2008 kl. 12:53
Ævintýrin elta Sigþóru, ekki mig. Ég er bara skrásetjari hennar í bloggheimum. Annars er ég bara innilega hamingjusöm yfir því að enginn hafi slasast að ráði! Hefði ekki boðið í bílstjórann ef hin framhliðin hefði rekist á vörubílinn ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 9.4.2008 kl. 13:02
Sæl elskan
Ég er sko komin heim fékk far á Skagann um hádegið og fékk að fara heim. Var frekar eftir mig öll aum og í hálfgerðu sjokki held ég bara.Ætli sjúkranuddið mitt síðustu vikur sé farið fyrir bí Því í svona tilfellum þá spennir maður alla vöðva og verður þvílíkt stífur í skrokknum ....helv Er búin að hugsa mikið um það hvað hefði getað gerst ef tengivagninn á flutningabílnum hefði verið full hlaðinn ????? en hann var tómur sem betur fer. Mín skoðun er sú að það bjargar okkur frá því að ekki fór verr. Það verða heitar bænir til þess sem öllu ræður hver svo sem hann er með þakklæti fyrir að við komumst öll heil frá þessu. ÉG VILDI AÐ ÞAÐ VÆRI KOMIÐ SUMAR OG ÞESSI HELV... HÁLKA OG DJÖ... ROK Á KJALARNESINU FARI AÐ LINNA.
Sjáumst vonandi á morgun hafður það gott í dag ljúfan mín
Ætla að reyna að leggja mig
Sigþóra (IP-tala skráð) 9.4.2008 kl. 14:42
Vá, vá, vá. Strætó var ferlega illa farinn, eins gott að þetta var ekki bílstjóramegin, hefði ekki boðið í bílstjórann annars. Og enginn farþegi sem sat í fremsta sætinu, leiðsögumannasætinu.
Sé þig vonandi á morgun, dúllan mín, skil að þú sért í sjokki.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 9.4.2008 kl. 14:52
Gott að heyra að allt fór betur en áhorfðist. Og að þú sast ekki í leiðsögumannasætinu. Búin að hugsa mikið til þín í morgun.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 9.4.2008 kl. 16:11
Æj vesalings Sigþóra. ég fékk alveg verk í hjartað við að lesa innleggið hennar hérna.
Það er oft talað um að ;fólk sé ekki alvarlega slasað-fólk sé ekki í lífshættu-fólk hafi hlotið minniháttar meiðsl.
Það er bara alveg nóg...
Ragnheiður , 9.4.2008 kl. 16:14
það er nefnilega þetta með alla árekstrana... við sem erum ''áhorfendur/lesendur'' af fréttunum... Ef ''enginn slasaðist alvarlega'' erum við nokkuð róleg. Það gleymist að gera ráð fyrir aumum og sárum vöðvum (stundum viðvarandi ástand), brotnum útlimum sem kannski aldrei verða samir, og svo andlega áfallið.
Þetta er nú meiri slysabylgjan sem hefur riðið yfir landið á einu bretti sl. 2 daga. Það er samt gott að heyra að ekki urðu alvarleg slys á fólki í þessu tilviki.
Jóna Á. Gísladóttir, 9.4.2008 kl. 17:31
Æi Gurrí, ég er nú samt fegin að þér varð bara kalt, en lentir ekki í árekstrinum, þótt þú gengisfallir kannski aðeins á stórslysamarkaðinum. Betra að vera misskilin en versnandi í bakinu, mundu það.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 9.4.2008 kl. 18:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.