21.4.2008 | 09:47
Strćtóbílstjórahvíslarinn
Golan var ansi köld í morgun og minnstu munađi ađ ţađ vćri tveggja trefla veđur. Gummi bílstjóri brosti sćtt ţegar ég steig upp í vagninn. Úti á stoppistöđ var Lilja, dóttir mannsins sem býr fyrir neđan mig, viđ settumst saman og okkur tókst ađ spjalla međ smáblundum alla leiđ í bćinn. Mikiđ held ég ađ hún vinni á skemmtilegum vinnustađ, liđiđ hennar sigrađi í Apprentice-keppni og einn dómarinn var međ Donald Trump-hárkollu til ađ gera ţetta skemmtilegra. Bílstjórinn á leiđ 15 brosti líka sćtt til mín, eins og Gummi. Ţegar ég skalf úr kulda í golunni í Ártúni hlýnađi mér hratt um hjartarćtur ţar sem bílstjórinn á 18 var alveg jafnbrosmildur og hinir tveir. Stundum held ég ađ ég sé svona strćtóbílstjórahvíslari.
Sćti, ljóshćrđi, ungi mađurinn, sem segir frá skrýtnum hlutum úr Skakka turninum í ţćttinum Svalbarđa á SkjáEinum, er yfirleitt samferđamađur minn í leiđ 18. Viđ höfum sameinast um ađ elta íţróttaţáttaţýđandann af Stöđ 2 ţví sá er međ kort. Núna í morgun ţurftum viđ ljóshćrđi (en samt ágćti) mađur ađ leggja lykkju á leiđ okkar til ađ komast í vinnuna ţar sem ţýđandinn var hvergi sjáanlegur. Ég vissi ađ ţetta gćti gerst ef ég fengi ekki kort og nú rćttist martröđ mín.
Haffi Haff hóf störf hjá Vikunni í morgun. Ekki leiđinlegt! Hann mun sjá um allt sem viđkemur tísku og útliti, ţessi elska. Sjá nćsta Séđ og heyrt ...
Um bloggiđ
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 2
- Sl. sólarhring: 47
- Sl. viku: 669
- Frá upphafi: 1524363
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 567
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Þröstur Unnar
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Helga Magnúsdóttir
-
Fjóla Æ.
-
Sumarbúðirnar Ævintýraland
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Svava S. Steinars
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jens Guð
-
www.zordis.com
-
Elín Arnar
-
Andrés.si
-
Vefritid
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Saumakonan
-
Laufey B Waage
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
krossgata
-
Kristján B. Jónasson
-
percy B. Stefánsson
-
Ólafur fannberg
-
gua
-
Anna Gísladóttir
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Jón Svavarsson
-
Brynjar Svansson
-
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
-
Gunna-Polly
-
Hólmgeir Karlsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Svala Jónsdóttir
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Eva Þorsteinsdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
halkatla
-
Guðný M
-
Einar Vignir Einarsson
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Vilborg Valgarðsdóttir
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Inga Dagný Eydal
-
Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Ingibjörg R Þengilsdóttir
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Halla Rut
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Eyþór Árnason
-
Guðrún Vala Elísdóttir
-
The baristas
-
Helgi Már Barðason
-
Eydís Rós Eyglóardóttir
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Ásta Kristín Norrman
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Kolgrima
-
Huld S. Ringsted
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
HAKMO
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Bradshaw
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Ásta Björk Solis
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Rebbý
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Bogi Jónsson
-
Alheimurinn
-
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
-
Svala Erlendsdóttir
-
Kokkurinn Ógurlegi
-
Binnan
-
Daníel Halldór
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Erna Friðriksdóttir
-
Kristín Erla Kristjánsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Fiðrildi
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
lady
-
Toby
-
Vera Knútsdóttir
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valdís Rán Samúelsdóttir
-
Kej
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Alexander Már Benediktsson
-
Alfreð Símonarson
-
Birna Dís
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Janus
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Eyrún Inga Þórólfsdóttir
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
gudni.is
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Sigurður Axel Hannesson
-
Inga Helgadóttir
-
Kjartan Pálmarsson
-
Hlynur Hallsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sif Traustadóttir
-
Maddý
-
Turetta Stefanía Tuborg
-
Gúrkan
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
Ólöf María Brynjarsdóttir
-
Tiger
-
Hdora
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Brynja skordal
-
Edda Agnarsdóttir
-
Helga skjol
-
Mummi Guð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Guðbjörg Ottósdóttir
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Linda
-
Gylfi Guðmundsson
-
Handtöskuserían
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Júdas
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
Álfheiður Sverrisdóttir
-
Kjartan Magnússon
-
Bylgja Hafþórsdóttir
-
Vertu með á nótunum
-
Marilyn
-
Anna Mae Cathcart-Jones
-
Söngfuglinn
-
Dísa Gunnlaugsdóttir
-
Ónefnd
-
Ásta
-
leyla
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Einar Indriðason
-
Gísli Tryggvason
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Ragnheiður Ástvaldsdóttir
-
Eygló Sara
-
I. Hulda T. Markhus
-
Himmalingur
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Aprílrós
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Svetlana
-
Sigríður Guðnadóttir
-
Andrea
-
Jón Þór Bjarnason
-
Inga Sig
-
Sigríður Inga Sigurðardóttir
-
Einar Örn Einarsson
-
Heiður Helgadóttir
-
Guðrún Ágústa Einarsdóttir
-
Stella Jórunn A Levy
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Ingi Thor Jónsson
-
Sigríður Þórarinsdóttir
-
Vinir Tíbets
-
Pálmi Guðmundsson
-
cakedecoideas
-
Bwahahaha...
-
Bullukolla
-
Jónas Sen
-
Hildigunnur Rúnarsdóttir
-
Renata
-
Mamma
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Letilufsa
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Adolf Friðriksson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brúðurin
-
Guðrún Eggertsdóttir
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Methúsalem Þórisson
-
Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Ég verđ ţreytt og mér verđur kalt ţegar ég les ţessar strćtósögur. Samt eru ţćr alveg yndislega skemmtilegar.
Helga Magnúsdóttir, 21.4.2008 kl. 10:45
Hver er Haffi Haff? Ţađ tala allir um ţennan mann eins og fjölskylduvin. Af hverju er ég ađ missa?
Jenný Anna Baldursdóttir, 21.4.2008 kl. 11:29
Hehhehe, fjölskylduvinur ... hann er rosalega vinsćll, börn alveg dýrka hann. Hann tók m.a. ţátt í Laugardagslögunum (undirbúningi Evróvisjón), og komst ansi langt. Hann er förđunarfrćđingur og farđađi t.d. í Bandiđ hans Bubba.
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 21.4.2008 kl. 11:37
Góđan daginn glađa kona. Ég átt eftir 5 tíma svefn ţegar ţú varst komin í strćtó, misjafn skipt svefntíma kvenna. Eigđu ljúfa vinnuviku mín kćra.
Ásdís Sigurđardóttir, 21.4.2008 kl. 13:34
"Töffari, strćtóstjórarnir allir,
Stínu, á rósrauđröndóttu
mjađmasíđbuxunum kannast viđ.
Og fram í hangir hún pískrandi,
pipruđum Pálínum steingervist
heilagri meitlaţykkjunni svipmótiđ".
{höf. Megas}.
Guđmundur G. Hreiđarsson (IP-tala skráđ) 21.4.2008 kl. 15:40
Jiiiii ertu ađ fara ađ vinna međ Haffa sem lét mig lesa bókina The Giver??? Magnađ...biddu hann um ađ kenna okkur kerlunum einhver töfraráđ sem gera okkur yndisfríđar í skjannahvítri dagsbirtu....engar svona kertaljósa farđanir takk!!!
Já Gurrí ţú ert örugglega svona strćtóbílstjórahvíslari...
Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 21.4.2008 kl. 17:14
Styđ síđustu athugasemd og reyndar finnst mér ađ allir dagar á Birtíngi ćttu ađ byrja eins og hjá ykkur vikustelpum í morgun; međ léttri förđun frá Haffa Haff. Very nice!
Marilyn, 21.4.2008 kl. 17:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.