Strćtóbílstjórahvíslarinn

Kalt á stoppistöđGolan var ansi köld í morgun og minnstu munađi ađ ţađ vćri tveggja trefla veđur. Gummi bílstjóri brosti sćtt ţegar ég steig upp í vagninn. Úti á stoppistöđ var Lilja, dóttir mannsins sem býr fyrir neđan mig, viđ settumst saman og okkur tókst ađ spjalla međ smáblundum alla leiđ í bćinn. Mikiđ held ég ađ hún vinni á skemmtilegum vinnustađ, liđiđ hennar sigrađi í Apprentice-keppni og einn dómarinn var međ Donald Trump-hárkollu til ađ gera ţetta skemmtilegra. Bílstjórinn á leiđ 15 brosti líka sćtt til mín, eins og Gummi. Ţegar ég skalf úr kulda í golunni í Ártúni hlýnađi mér hratt um hjartarćtur ţar sem bílstjórinn á 18 var alveg jafnbrosmildur og hinir tveir. Stundum held ég ađ ég sé svona strćtóbílstjórahvíslari.

Sćti, ljóshćrđi, ungi mađurinn, sem segir frá skrýtnum hlutum úr Skakka turninum í ţćttinum Svalbarđa á SkjáEinum, er yfirleitt samferđamađur minn í leiđ 18. Viđ höfum sameinast um ađ elta íţróttaţáttaţýđandann af Stöđ 2 ţví sá er međ kort. Núna í morgun ţurftum viđ ljóshćrđi (en samt ágćti) mađur ađ leggja lykkju á leiđ okkar til ađ komast í vinnuna ţar sem ţýđandinn var hvergi sjáanlegur. Ég vissi ađ ţetta gćti gerst ef ég fengi ekki kort og nú rćttist martröđ mín.

Haffi Haff hóf störf hjá Vikunni í morgun. Ekki leiđinlegt! Hann mun sjá um allt sem viđkemur tísku og útliti, ţessi elska. Sjá nćsta Séđ og heyrt ...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Ég verđ ţreytt og mér verđur kalt ţegar ég les ţessar strćtósögur. Samt eru ţćr alveg yndislega skemmtilegar.

Helga Magnúsdóttir, 21.4.2008 kl. 10:45

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Hver er Haffi Haff?  Ţađ tala allir um ţennan mann eins og fjölskylduvin.  Af hverju er ég ađ missa?

Jenný Anna Baldursdóttir, 21.4.2008 kl. 11:29

3 Smámynd: Guđríđur Haraldsdóttir

Hehhehe, fjölskylduvinur ... hann er rosalega vinsćll, börn alveg dýrka hann. Hann tók m.a. ţátt í Laugardagslögunum (undirbúningi Evróvisjón), og komst ansi langt. Hann er förđunarfrćđingur og farđađi t.d. í Bandiđ hans Bubba.

Guđríđur Haraldsdóttir, 21.4.2008 kl. 11:37

4 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Góđan daginn glađa kona.  Ég átt eftir  5 tíma svefn ţegar ţú varst komin í strćtó, misjafn skipt svefntíma kvenna.  Eigđu ljúfa vinnuviku mín kćra.   Big Hug 

Ásdís Sigurđardóttir, 21.4.2008 kl. 13:34

5 identicon

"Töffari, strćtóstjórarnir allir,

Stínu, á rósrauđröndóttu

mjađmasíđbuxunum kannast viđ.

Og fram í hangir hún pískrandi,

pipruđum Pálínum steingervist

heilagri meitlaţykkjunni svipmótiđ".

                           {höf. Megas}.

Guđmundur G. Hreiđarsson (IP-tala skráđ) 21.4.2008 kl. 15:40

6 Smámynd: Katrín Snćhólm Baldursdóttir

Jiiiii ertu ađ fara ađ vinna međ Haffa sem lét mig lesa bókina The Giver??? Magnađ...biddu hann um ađ kenna okkur kerlunum einhver töfraráđ sem gera okkur yndisfríđar í skjannahvítri dagsbirtu....engar svona kertaljósa farđanir takk!!!

Já Gurrí ţú ert örugglega svona strćtóbílstjórahvíslari...

Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 21.4.2008 kl. 17:14

7 Smámynd: Marilyn

Styđ síđustu athugasemd og reyndar finnst mér ađ allir dagar á Birtíngi ćttu ađ byrja eins og hjá ykkur vikustelpum í morgun; međ léttri förđun frá Haffa Haff. Very nice!

Marilyn, 21.4.2008 kl. 17:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sögur úr himnaríki

Höfundur

Guðríður Haraldsdóttir
Guðríður Haraldsdóttir

... ekki bara kattakerling

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 23
  • Sl. sólarhring: 368
  • Sl. viku: 1985
  • Frá upphafi: 1455688

Annađ

  • Innlit í dag: 18
  • Innlit sl. viku: 1619
  • Gestir í dag: 18
  • IP-tölur í dag: 18

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ástarsaga
  • Sofandi köttur
  • 1. maí fyrir nokkrum árum

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband