30.5.2008 | 13:53
Vinnuraunir - játningar eineltara
Í dag er síðasti dagurinn hennar Bryndísar í vinnunni. Hún tók einhver mannréttindi fram yfir tísku, snyrtingu, lífsreynslu og góðan móral hérna með okkur ... en hún er víst menntuð í slíkt.
Sannleikurinn er reyndar sá að mér tókst með miklum lúmskheitum að hrekja hana úr starfi. Skrifborðið hennar er við hliðina á skrifborðinu mínu sem gerði mér auðveldara fyrir að níðast á henni. Hún er alveg indæl og allt það en ég þoli ekki að vinna með manneskju sem hefur sama hringitón í gemsanum og ég. Síminn hennar hringdi oft og ég hélt alltaf að þetta væri síminn minn.
Nýja blaðakonan, Íris Hrund, er líka svona yndisleg eins og Bryndís en ég komst að því mér til mikils hryllings að hún er með þessa sömu hringingu líka. Þannig að ég þarf að byrja á ofsóknunum að nýju. Skil ekki hvers vegna ég bað ekki ritstjórann um að hafa þetta í huga við ráðninguna, nei, hún spurði bara hvort sú nýja væri ekki örugglega djammari! Að auki borðar sú nýja harðfisk, eins og Hrund og ritstjórinn minn. Hvenær ætli ég fái samstarfskonu sem borðar Smarties eins og venjulegt fólk (og alltaf að bjóða) og hefur símann sinn á silent? Held mér líki best við Björk, eða lyktina af henni. Hjá Nýju lífi er bannað að borða harðfisk í vinnunni fyrr en eftir kl. 17 en þá fá líka allir lestir að þrýstast fram og öll lykt/fýla er velkomin, skilst mér.
Að lokum kemur hérna dásamlegt föstudagslag og nú ætti mannskapurinn bara að drífa sig út á dansgólfið:
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 38
- Sl. sólarhring: 116
- Sl. viku: 676
- Frá upphafi: 1505967
Annað
- Innlit í dag: 31
- Innlit sl. viku: 545
- Gestir í dag: 31
- IP-tölur í dag: 31
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
.. svaraðiru mér? .. ég hef ekkert fengið
Hulda (IP-tala skráð) 30.5.2008 kl. 14:32
Frábært að hlusta á Loftgítarinn. Brjáluð músík. Þú verður snögg að bola þeirri nýju úr starfi.
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.5.2008 kl. 14:44
Hljómar eins og þvílíkt skemtilegur vinnustaður.
Ótrúlegt að einhver vilji hætta.
EE (IP-tala skráð) 30.5.2008 kl. 16:06
Guði sé lof og dýrð fyrir að gefa gefið oss og vor og vérum frjálsan vilja. Nú hefur þú til dæmis algjörlega frjálst val um hvort þú kýst að ofsækja nýja nýju samstarfskonuna og hrekja hana úr starfi, - eða einfaldlega að skipta sjálf um hringitón. Og ef þú velur ekki að skipta um hringitón, þá geturðu líka valið um ástæður og réttlætingar. Þú getur t.d. valið þá réttlætingu að þú sért svo íhaldsöm, gömul, falstheldin, þrjósk og þver, að þér verði ekki haggað um hænufet og hananú.
Góða helgi og takk fyrir föstudagsstuðmúsíkina.
Laufey B Waage, 30.5.2008 kl. 16:08
Veistu það Gurrý..... ef ég fengi vinnu á Vikunni (eða einhverju öðru skvísublaði) og fengi að sitja nálægt þér myndi ég glöð breyta hringitóninum mínum ef við værum með sama tóninn og koma með smarties á föstudögum og bjóða þér með....... Úff púff er laus staða þarna hjá ykkur??
Jonna (IP-tala skráð) 30.5.2008 kl. 16:16
Ég giska á að biðja þig að breyta þínum hringitón er náttúrlega alveg út úr kú? (Nei, bara spögilera....)
Einar Indriðason, 30.5.2008 kl. 16:22
Þetta hlýtur að vera dásamlegur vinnustaður. Beautiful wimmen´s and hard fish.
Þröstur Unnar, 30.5.2008 kl. 18:13
Anna, sérðu ekki stjórnunarsvipinn á þessari með gulu töskuna?
Þröstur Unnar, 30.5.2008 kl. 18:20
Ritstjórinn er sú rauðhærða sæta.
grrr...
Leynilegur aðdáandi (IP-tala skráð) 30.5.2008 kl. 18:31
Hehehehhe, jú, ritstjórinn er sú til vinstri. Björk er hin. Björk sem ég elska.
Hafði ekki dottið í hug að ÉG gæti skipt um hringitón. Verst að ég kann ekkert á símann. Hélt að aldur, reynsla og fyrri störf réðu því hver fengi að hafa hringitóninn. Það er líka allt of mikill þroski eitthvað ef ég skipti. Þá myndi ég líka endanlega hætta að svara í gemsann minn, ekki þekkja óhljóðin í honum. Hringing okkar Írisar er gamaldags símhringing, svona eins og svörtu símarnir hljómuðu. Gæti hún verið hallærislegri? Held ekki. Þess vegna valdi ég hana til að örugglega enginn væri með hana ... og með þessum afleiðingum.
Já, ég vinn sko með fallegum konum, það er rétt. Þið ættuð að sjá Hrund og Írisi Hrund ... og Haffa Haff, ekki má gleyma honum, hann er mjög sætur og yndislegur.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 30.5.2008 kl. 21:27
Jáhh, ég sé ekki betur en að allar blaðaskvísurnar hjá Vikunni séu fallegar. En með haffa haff ... verðið að spyrja einhvern annan um fegurð hans... thíhí.. æj eint gei mann
Leynilegur aðdáandi (IP-tala skráð) 30.5.2008 kl. 21:41
Hvílíkt kvennaval...
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 30.5.2008 kl. 22:14
www.edrumenn.blogspot.com
Kalli (IP-tala skráð) 30.5.2008 kl. 23:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.