7.10.2008 | 12:00
Algjört bold
Þetta sagði völva Vikunnar m.a. um síðustu áramót:
Fjármálakreppa er fram undan á Íslandi, eins og við höfum séð undanfarið, og blaðran er að springa. Það verður hrun á peningamarkaði og það syrtir í álinn hjá fólki aðeins meir en nú er. Við þurfum að ná botninum til að ná jafnvægi aftur. Það verður hrun hjá sumum og nýtt upphaf hjá öðrum ...
... Mikið tap verður hjá stóru fjármálafyrirtækjunum og ýmsar sviptingar og neikvæðar breytingar hjá bönkunum líka. Það á eftir að næða eitthvað um Seðlabankann, ég sé stríð í kringum Davíð og fjármálamenn, mér finnst líka hluti ríkisstjórnar blandast í það.
Boldið var með ólíkindum spennandi í morgun en endursýning á því féll niður seinnipartinn í gær vegna hins boldsins. Taylor heldur áfram að sálgreina Nick og fær ýmislegt miður geðfellt upp úr honum, m.a. það að mamma hans, Jackie hin glæsta, hafi átt marga elskhuga sem greiddu fyrir atlotin. Þegar Taylor er komin heim og les skýrslu um Nick upphátt inn á segulband hlustar Stefanía, helsti hatursmaður Jackie, með mestu athygli, en Taylor skildi eftir opið og sneri baki í dyrnar, svona eins og maður gerir þegar um viðkvæmar trúnaðarupplýsingar er að ræða. Taylor tókst, þrátt fyrir allt bótoxið, að verða skelfingu lostin á svipinn þegar Stefanía birtist óvænt og sagði gribbulega: Jæja, svo Jackie var gleðikona, en áhugavert!
Gengi krónu fest tímabundið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 3
- Sl. sólarhring: 58
- Sl. viku: 637
- Frá upphafi: 1505990
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 514
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Það var ekki meiningin að öskra þessa færslu. Letrið varð bara svona alveg óvart.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 7.10.2008 kl. 12:03
Ég ét alla mína trefla til heiðurs völvunni. Ég sem dissaði hana í fyrra.
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.10.2008 kl. 12:37
Og ég átti ótrúlega erfitt með að að trúa þessari bölsýni ... og gerði eiginlega ekki, allt gekk svo rosalega vel, hélt ég.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 7.10.2008 kl. 12:40
Hvernig væri að þessi Valva væri nú gerð að fjármálaráðherra, seðlabankastjóra og forsætisráðherra! Það myndi spara þjóðinni mikið!
Bragi Einarsson, 7.10.2008 kl. 12:47
Hugsaði einmitt þegar ég sá letrið, "mín skapstór í dag" þessi völva er klár ekki spurning, held samt ég éti ekkert sem er prjónað eða saumað. Takk fyrir bold update, hef verið löt í sjónvarpsáhorfi. kveðja
Ásdís Sigurðardóttir, 7.10.2008 kl. 13:31
Ansi getspá Völvan ... það eru væntanlega margir sem vildu hafa þessa hæfileika núna á þessum erfiðustu tímum.
www.zordis.com, 7.10.2008 kl. 14:05
VÖLVUNA Í SEÐLABANKANN STRAX
Hólmdís Hjartardóttir, 7.10.2008 kl. 14:30
Hahhaha, já, beint í Seðlabankann með hana.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 7.10.2008 kl. 14:36
Í alvöru,fáum völvuna sem ráðgjafa ríkisstjórnar og þess sem eftir er af bönkunum
Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir, 7.10.2008 kl. 15:35
frænku baby
getið þið ekki talað við völvuna og fengið jákvæðar fréttir maður er orðin svo ruglaðir í þessu öllu að það hálfa væri helling of mikið. Stundum ætlar Plútín að lána okkur af því við eigum enga vini en svo er sænski bankin tilbúin að lána okkur og er vinur okkar hvað er í gangi ætli þessir menn hafi bara ekki gleymt að hringja i norðurlandaþjóðirnar og byðja um hjálp? 4 gengi i gangi er furða að við séum rugluð?
annars góðar kveðjur úr neðri Bláfjöllum
tanta (IP-tala skráð) 7.10.2008 kl. 17:20
Held að það væri ekki galið að tékka á málum núna. Annars er Yoko Ono að koma og þá hlýtur allt að bjargast!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 7.10.2008 kl. 17:24
Sammála næstsíðasta ræðumanni...er ekki hægt að fá Völvuna góðu til að koma með smá svon innspýtingu...sýna okkur aðeins lengra inn í nánustu framtíð???
Bergljót Hreinsdóttir, 7.10.2008 kl. 17:39
íslenskt og Ameríkst bold.Verður svo rússnekst bold eftir áramót eða næstu mánaðarmót
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 7.10.2008 kl. 21:29
Wooow glúrin var hún Völvan.
Væri gott að fá aukaspá frá henni núna til að róa landann
Einar Örn Einarsson, 7.10.2008 kl. 22:39
já var einmitt búinn að skoða þetta aftur hjá völvunni ótrúlega vel sjáandi völva takk fyrir bold Góða nótt Elskuleg
Brynja skordal, 7.10.2008 kl. 23:40
Við þurfum fleiri völvuspár, hvernig væri að koma með vetrarspá? Bara svo við vitum hvað kemur næst
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 8.10.2008 kl. 01:51
Ég fékk nú bara hellu fyrir eyrun, ha, hm.
Guðmundur G. Hreiðarsson (IP-tala skráð) 8.10.2008 kl. 11:56
Tja, getur verið að hún hafi kannski verið búin að spá þessu áður?
Verð að viðurkenna að ég hef hingað til átt erfitt með það að trúa orðum hennar, sem oftast voru á þá leið að hún sæi fram á "umhleypingar í náttúru og stjórnmálum" - sem eru mikið til reglulegir atburðir á Íslandi.
Haukurinn, 8.10.2008 kl. 16:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.