Baggalútar og Norrisar

Eins og flestir aðrir Íslendingar kíki ég reglulega á Baggalútana mína, www.baggalutur.isÉg féll fyrir þeim þegar ég sá fyrir nokkrum árum fréttina: Kona nær bílprófi. Sá einstæði atburður ...
BaggalúturHér til hægri er nýlegt skrípó frá þeim:

 

Nokkrir Norrisar í vikubyrjun:

Það tekur Chuck Norris 20 mínútur að horfa á 60 mínútur.

Chuck Norris byggði Róm á einum degi.

Chuck Norris á ekki eigið hús. Hann gengur inn í hús af handahófi og íbúarnir flytja.

Chuck Norris ber ábyrgðina á offjölguninni í Kína. Hann stóð fyrir karatekeppni í Peking eitt árið og allar konur innan 1.000 kílómetra radíuss urðu samstundis ófrískar.

Chuck Norris leikur ekki guð. Leikir eru fyrir börn.

Chuck Norris getur margfaldað með núlli.

Hjá sumum karlmönnum er vinstra eistað aðeins stærra en það hægra. Hjá Chuck Norris er hvert eista stærra en hitt.

Bermúdaþríhyrningurinn hét áður Bermúdaferhyrningurinn, eða þar til Chuck Norris tók hringspark og sparkaði einu horninu á brott.

Þegar Chuck Norris spilar Matador hefur það áhrif á efnahagsástandið í heiminum.

Chuck Norris drekkur napalm við brjóstsviða.

Skamstöfun efnaformúlu hins hættulega eiturs cyanide er CN, alveg eins og upphafsstafir Chuck Norris. Það er ekki tilviljun.

Chuck Norris sefur með koddann undir byssunni sinni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

 skemmtilegir Chuck Norris brandarar.

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 14.4.2008 kl. 02:02

2 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Geggjaðir CN brandarar!

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 14.4.2008 kl. 02:10

3 Smámynd: Guðríður Haraldsdóttir

Chuck Norris er filmstjarna, Guðmundur, leikur í hasarmyndum, ... og svo mikill töffari að annað eins hefur ekki sést! Eins og sjá má af færslunni hér ... og nokkrum öðrum undanfarið.

Guðríður Haraldsdóttir, 14.4.2008 kl. 08:24

4 Smámynd: Steingerður Steinarsdóttir

Chuck rokkar.

Steingerður Steinarsdóttir, 14.4.2008 kl. 09:55

5 Smámynd: Birgitta

Þessir Chuck Norris brandarar eru algjör snilld. Koma mér í gott skap hvernig sem viðrar hjá mér

Birgitta, 14.4.2008 kl. 12:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sögur úr himnaríki

Höfundur

Guðríður Haraldsdóttir
Guðríður Haraldsdóttir

... ekki bara kattakerling

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 38
  • Sl. sólarhring: 319
  • Sl. viku: 1582
  • Frá upphafi: 1453741

Annað

  • Innlit í dag: 29
  • Innlit sl. viku: 1317
  • Gestir í dag: 29
  • IP-tölur í dag: 29

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Sven-Göran
  • Hálka
  • Sumardagurinn fyrsti 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband