24.1.2007 | 18:50
Grilluð ferð og enn ein handboltafórnin

Mikið rosalega var gaman í ferðinni úti á landi. Við sáum nokkra landsbyggarbúa og það var mjög fróðlegt. Þeir líta út alveg eins og Reykvíkingar! Hefðuð þið trúað því?
Á leiðinni var skilti sem á stóð Villingaholt ... nokkru austar voru svo Skammastaðir. Frumlegir uppalendur þarna á Suðurlandi.
Við fengum góðar móttökur í Vík þar sem við áttum fund með frábærum manni sem sýndi okkur plássið í leiðinni. Rólegheitin í Kötlu voru kærkomin.
Við snæddum guðdómlegan mat í hádeginu, grillaða humarhalda í forrétt, appelsínuönd í aðalrétt og á eftir slöfruðum við í okkur krembrúlei! Grín!
Ég sé enn eftir að hafa ekki fengið mér kótiletturnar á grillstaðnum. Nema þær hafi verið djúpsteiktar líka. Langaði ekki franskar með fiskinum og bað um extra salat í stað þeirra (skyndibiti verður leiðigjarn með árunum). Salatið var þurrt og orðið nokkuð gamalt; niðurskorið hvítkál og ég veit ekki hvað hitt var, enda sama bragðið af öllu. Ég er reyndar mjög þakklát fyrir að það hafi ekki verið djúpsteikt. Hilda systir fékk sér hamborgara og ég stal einni franskri frá henni ... og viti menn, sama bragð af henni of fiskinum. Aumingja japönsku ferðamennirnir. Fyrst lenda þeir í köldu, hvössu veðri, síðan afplána þeir vegasjoppumat! Mætti ég þá frekar biðja um sushi, nammm! Það var opið fyrir þá í hádeginu í Víkurprjóni og við notuðum tækifærið og kíktum þar inn. Langaði í hlýlegan trefil en hann kostaði í kringum 2.000 kall! Geymi mér að kaupa hann þangað til ég verð rík.
Bíllinn var viljugur á leiðinni en ég get stolt sagt frá því að við fórum aldrei yfir 100 þótt umferð væri lítil. Hvítu krossarnir á leiðinni og ónýtu slysabílarnir sem Umferðarstofa setti upp var frábær áminning! Þetta orsakaði líklega að ég náði ekki leið 15 frá Shell/Skalla. Hilda gerði sér lítið fyrir og skutlaði mér í Mosó og þar náði ég Skagastrætó!
Í strætó hljómaði handboltaleikurinn í útvarpinu. Fyrri hálfleikur. Við að tapa vegna nærveru minnar við útvarpið. Ég lofaði Sigþóru að ég myndi ekki kveikja á sjónvarpinu til að horfa á þann seinni og mér skilst að við höfum sigrað. Íslenska þjóðin skuldar mér mikið þakklæti!
Um bloggið
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.5.): 0
- Sl. sólarhring: 40
- Sl. viku: 469
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 399
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Þröstur Unnar
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Helga Magnúsdóttir
-
Fjóla Æ.
-
Sumarbúðirnar Ævintýraland
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Svava S. Steinars
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jens Guð
-
www.zordis.com
-
Elín Arnar
-
Andrés.si
-
Vefritid
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Saumakonan
-
Laufey B Waage
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
krossgata
-
Kristján B. Jónasson
-
percy B. Stefánsson
-
Ólafur fannberg
-
gua
-
Anna Gísladóttir
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Jón Svavarsson
-
Brynjar Svansson
-
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
-
Gunna-Polly
-
Hólmgeir Karlsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Svala Jónsdóttir
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Eva Þorsteinsdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
halkatla
-
Guðný M
-
Einar Vignir Einarsson
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Vilborg Valgarðsdóttir
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Inga Dagný Eydal
-
Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Ingibjörg R Þengilsdóttir
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Halla Rut
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Eyþór Árnason
-
Guðrún Vala Elísdóttir
-
The baristas
-
Helgi Már Barðason
-
Eydís Rós Eyglóardóttir
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Ásta Kristín Norrman
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Kolgrima
-
Huld S. Ringsted
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
HAKMO
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Bradshaw
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Ásta Björk Solis
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Rebbý
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Bogi Jónsson
-
Alheimurinn
-
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
-
Svala Erlendsdóttir
-
Kokkurinn Ógurlegi
-
Binnan
-
Daníel Halldór
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Erna Friðriksdóttir
-
Kristín Erla Kristjánsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Fiðrildi
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
lady
-
Toby
-
Vera Knútsdóttir
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valdís Rán Samúelsdóttir
-
Kej
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Alexander Már Benediktsson
-
Alfreð Símonarson
-
Birna Dís
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Janus
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Eyrún Inga Þórólfsdóttir
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
gudni.is
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Sigurður Axel Hannesson
-
Inga Helgadóttir
-
Kjartan Pálmarsson
-
Hlynur Hallsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sif Traustadóttir
-
Maddý
-
Turetta Stefanía Tuborg
-
Gúrkan
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
Ólöf María Brynjarsdóttir
-
Tiger
-
Hdora
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Brynja skordal
-
Edda Agnarsdóttir
-
Helga skjol
-
Mummi Guð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Guðbjörg Ottósdóttir
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Linda
-
Gylfi Guðmundsson
-
Handtöskuserían
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Júdas
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
Álfheiður Sverrisdóttir
-
Kjartan Magnússon
-
Bylgja Hafþórsdóttir
-
Vertu með á nótunum
-
Marilyn
-
Anna Mae Cathcart-Jones
-
Söngfuglinn
-
Dísa Gunnlaugsdóttir
-
Ónefnd
-
Ásta
-
leyla
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Einar Indriðason
-
Gísli Tryggvason
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Ragnheiður Ástvaldsdóttir
-
Eygló Sara
-
I. Hulda T. Markhus
-
Himmalingur
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Aprílrós
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Svetlana
-
Sigríður Guðnadóttir
-
Andrea
-
Jón Þór Bjarnason
-
Inga Sig
-
Sigríður Inga Sigurðardóttir
-
Einar Örn Einarsson
-
Heiður Helgadóttir
-
Guðrún Ágústa Einarsdóttir
-
Stella Jórunn A Levy
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Ingi Thor Jónsson
-
Sigríður Þórarinsdóttir
-
Vinir Tíbets
-
Pálmi Guðmundsson
-
cakedecoideas
-
Bwahahaha...
-
Bullukolla
-
Jónas Sen
-
Hildigunnur Rúnarsdóttir
-
Renata
-
Mamma
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Letilufsa
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Adolf Friðriksson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brúðurin
-
Guðrún Eggertsdóttir
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Methúsalem Þórisson
-
Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Velkomin heim aftur!
GAA (IP-tala skráð) 24.1.2007 kl. 19:12
Ó, takk elskan mín!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 24.1.2007 kl. 19:26
Ooog ég sem hélt þú ætlaðir að ná þér í langa helgi!!! Kanski eins gott fyrst maturinn var allur eins á bragðið ....... svekkjandi að innbyrða kaloríur sem eru slakar á bragðið.
www.zordis.com, 24.1.2007 kl. 20:20
Engin löng helgi, því miður. En ég nýti þessar tveggja daga í stanslaust dekur og svefn með smádassi af húsverkum.
Já, synd að borða djúpsteiktan fisk sem bragðaðist eins og ein franska kartaflan hennar systur minnar. Leifði svo megninu af salatinu. Bjakkkk!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 24.1.2007 kl. 21:06
Vá, þú varst bókstaflega að lýsa draumakvöldverðinum mínum.
Ég er ekki frá því að myndi myrða fyrir þennan mat, sem og prjónaða sushið! Ég elska sushi, og ég elska pjónaðan mat! Nei, ég hef reyndar enga sérstakan áhuga á hannyrðamat en vill eignast allt sem er krúttlegt.
erlahlyns.blogspot.com, 25.1.2007 kl. 02:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.